AIDS.IS
Um samtцkin almennt Ъtbreiрsla hйrlendis Smitleiрir & skilgreining HIV Forvarnir Smituppgцtvun Lyfjalisti
Heim
Meрferр og бrangur Lжkning Ъr rauрa borрanum Fyrirspurnir og svцr Tenglar Skrбрu юig н samtцkin Annaр
25.10.2004
Alnжmissamtцkin
Frжрsla um HIV/alnжmi fyrir grunnskуla landsins

Alnжmissamtцkin б Нslandi hyggjast hleypa af stokkunum nэju frжрslu- og forvarnarverkefni sem skipulagt verрur б svipaрan og verkefni samtakanna sem stур yfir veturinn 2002-2003.
Vegna verkfalls kennara hefur ekki veriр unnt aр fara af staр samkvжmt бжtlun. Vonast er til aр samningar milli deiluaрila nбist sem fyrst.

Цll frжрsla um HIV/alnжmi er mikilvжg, юvн sjъkdуmurinn er alvarlegur og enn hefur ekki fundist lжkning viр honum. Enn sem komiр er er langtнmavirkni HIV lyfjanna уkunn. Forvarnir eru юvн eina ъrrжрiр sem viр hцfum til юess aр koma н veg fyrir nэsmitun. Alnжmissamtцkin б Нslands hyggjast heimsжkja alla eldri bekki grunnskуla landsins н vetur til юess aр bjурa upp б frжрslu um юennan sjъkdуm. Landlжknisembжttiр styрur framtak samtakanna og hvetur skуlanna aр taka vel б mуti forvarnarfulltrъum юeirra. Юaр er mбlefni юessu til framdrбttar ef skуlarnir fylgja eftir heimsуknum юeirra meр бframhaldandi umrжрu um sjъkdуminn.


VELDU SНРU: <<  Til baka  8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18  Næst  >>

© Copyright 2003 AIDS.is Hцnnun og styrktaraрili:   DesignEuropA.com