Um samtökin almennt Útbreiğsla hérlendis Smitleiğir & skilgreining HIV Forvarnir Smituppgötvun Lyfjalisti
Heim
Meğferğ og árangur Lækning Úr rauğa borğanum Fyrirspurnir og svör Tenglar Skráğu şig í samtökin Annağ
17.02.2004

HIV breiğist hratt út í Austur-Evrópu

Sameinuğu şjóğirnar vara viğ hrağri útbreiğslu HIV og AIDS í Austur-Evrópu og fyrrverandi Sovétlığveldum í viğamikilli skırslu sem gefin var út í dag. Skırsla Şróunarstarfs Sameinuğu şjóğanna, UNDP, er fyrsta AIDS-skırslan sem unnin er şar sem athyglinni er beint ağ Sovétlığveldunum frá şví sambandsríkiğ liğağist í sundur.

Fjallağ er um ástandiğ í 28 ríkjum og eru niğurstöğurnar áhyggjuefni. Smittíğni HIV er mest í Rússlandi, Úkraínu og Eystrasaltsríkjunum. Í skırslunni kemur fram ağ 10% fullorğinna Austur-Evrópubúa er meğ HIV-veiruna og ağ flestir hafi smitast meğ sprautu viğ fíkniefnanotkun.
Şá segir ağ útbreiğsla HIV ógni verulega hagvexti í şessum ríkjum. Einungis lítiğ brot şeirra sem eru smitağir eru á lyfjum gegn alnæmi.

Heimild; mbl.is 17.02.04


VELDU SÍĞU: <<  Til baka  15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25  Næst  >>

© Copyright 2003 AIDS.is Hönnun og styrktarağili: