Um samtökin almennt Útbreiđsla hérlendis Smitleiđir & skilgreining HIV Forvarnir Smituppgötvun Lyfjalisti
Heim
Međferđ og árangur Lćkning Úr rauđa borđanum Fyrirspurnir og svör Tenglar Skráđu ţig í samtökin Annađ
21.01.2004

X-iđ styrkir Alnćmissamtökin

Ţann 17 janúar 2004 afhenti Frosti Logason, fráfarandi útvarpsstjóri X-sins 97,7 formanni Alnćmissamtakanna, Birnu Ţórđardóttur ágóđa sem safnađist á X-mas ,Jólatónleikum útvarpsstöđvarinnar.

Á árlegum Jólarokktónleikum X-sins sem haldnir voru 19 desember síđastliđinn á Nasa, söfnuđust 242.000-. Fram komu m.a. Botnleđja, Ensími, Brain Police og fleirri, gáfu ţćr all vinnu sína.
Vilja samtökin ţakka innlega fyrir sig og verđur fénu variđ til forvarnarstarfa.


VELDU SÍĐU: <<  Til baka  16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26  Næst  >>

© Copyright 2003 AIDS.is Hönnun og styrktarađili: