Um samtökin almennt Útbreiđsla hérlendis Smitleiđir & skilgreining HIV Forvarnir Smituppgötvun Lyfjalisti
Heim
Međferđ og árangur Lćkning Úr rauđa borđanum Fyrirspurnir og svör Tenglar Skráđu ţig í samtökin Annađ
11.02.2008

Ađalfundur 26. febrúar 2008

Ađalfundur Alnćmissamtakanna á Íslandi fyrir áriđ 2008 verđur haldinn í Ţjóđmenningarhúsinu, Hverfisgötu 15 í Reykjavík, ţriđjudaginn 26. febrúar nćstkomandi kl. 18.00.

Dagskrá fundarins er lögum samkvćmt:
1. Kosning fundarstjóra
2. Kosning ritara.
3. Formađur flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liđnu starfsári.
4. Gjaldkeri leggur fram til samţykktar endurskođađa reikninga félagsins.
5. Lagabreytingar. Á ađalfundi síđasta árs var borin upp tillaga um breytingu á nafni félagsins frá ”Alnćmissamtökin á Íslandi” (1.grein laga) til ”Hiv-Ísland”. Kosiđ verđur um ţessa tillögu á fundinum.
6. Kosning formanns, varaformanns, ţriggja međstjórnenda, tveggja varamanna og tveggja endurskođenda.
7. Nýkjörinn formađur gerir grein fyrir sér og helstu verkefnum framundan.
8. Árgjöld ákveđin.
9. Önnur mál.

Ađ loknum formlegum ađalfundarstörfum verđur bođiđ upp á víđfrćga gúllassúpu Inga Rafns.

Međfylgjandi afrit: Lög Alnćmissamtakanna á Íslandi

Fráfarandi stjórn er svo skipuđ:
Formađur Ingi Rafn Hauksson
Varaformađur Svavar G. Jónsson
Međstjórnendur Stig A. Wadentoft
Birna Markúsdóttir
Gunnlaugur I. Grétarsson
Varamenn Valtýr Ţórđarson
Guđmundur Arnarson

Atkvćđisrétt á fundinum hafa ţeir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld fyrir áriđ 2007.
Fyrir hönd stjórnar Alnćmissamtakanna

____________________________
Einar Ţór Jónsson
framkvćmdastjóri


VELDU SÍĐU: <<  Til baka  1 2 3 4 5 6 7 8 9  Næst  >>

© Copyright 2003 AIDS.is Hönnun og styrktarađili: