AIDS.IS
Um samtцkin almennt Ъtbreiрsla hйrlendis Smitleiрir & skilgreining HIV Forvarnir Smituppgцtvun Lyfjalisti
Heim
Meрferр og бrangur Lжkning Ъr rauрa borрanum Fyrirspurnir og svцr Tenglar Skrбрu юig н samtцkin Annaр
15.12.2004
Alnжmissamtцkin
Gцngudeild smitsjъkdуma bжtir юjуnustuna.

GЦNGUDEILD SMITSJЪKDУMA
LANDSPНTALA HБSKУLASJЪKRAHЪSI

Gцngudeild smitsjъkdуma starfar samkvжmt V. kafla, 16 gr. Sуttvarnalaga 19/ 1997: “Starfrжkja skal gцngudeildir vegna tilkynningaskyldra smitsjъkdуma sem veita meрferр og rekja smitleiрir”.

Deildin юjуnar einkum:
Sjъklingum meр tilkynningaskylda smitsjъkdуma samkv. Sуttvarnarlцgum og reglu-gerр nr. 129/1999.
Greining og meрferр tilkynningarskyldra smitsjъkdуma er sjъklingi aр kostnaрar-lausu, sbr. reglugerр nr.131/1999.

Viр bжtum юjуnustuna!
Til aр bжta юjуnustu og auka aрgengi viр HIV- smitaрa - hefur veriр rбрinn hjъkunar-frжрingur н hбlfa stцрu viр Gцngudeild smitsjъkdуma. Hlutverk hjъkrunarfrжрingins er einkum frжрsla og heilsurбрgjцf fyrir skjуlstжрinga deildarinnar.
Viрvera hjъkrunarfrжрings er frб kl 08 -16 б mбnudцgum og 08 - 12, юriрjudaga, miр-vikudaga og fimmtudaga.

HIV-smitaрir geta alltaf nбр н hjъkunarfrжрinginn б framangreindum tнma.

Gцngudeild smitsjъkdуma
er til hъsa б endurkomudeild LSH (G-3), б hжрinni fyrir ofan Slysa- og brбрamуttцku LSH н Fossvogi.
Deildin er opin mбnudaga til fimmtudaga frб kl. 08- 12.

Sнmanъmer endurkomudeildar er 543-2040. Юar er tekiр б mуti tнmapцntunum Gцngudeildar smitsjъkdуma б milli kl. 8- 16 virka daga.Starfsmenn Gцngudeildar smitsjъkdуma eru:

Anna S. Юуrisdуttir, sйrfrжрingur
Bergюуra Karlsdуttir, hjъkrunarfrжрingur
Gunnar B. Gunnarsson, sйrfrжрingur
Haraldur Briem, sйrfrжрingur
Hugrъn Rнkarрsdуttir, sйrfrжрingur
Magnъs Gottfreрsson, sйrfrжрingur
Mбr Kristjбnsson, yfirlжknir
Уlafur Guрlaugsson, sйrfrжрingur
Sigurlaug Hauksdуttir, fйlagsrбрgjafi fyrir HIV smitaрa
Sigurрur B. Юorsteinsson, sйrfrжрingur

VELDU SНРU: <<  Til baka  3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13  Næst  >>

© Copyright 2003 AIDS.is Hцnnun og styrktaraрili:   DesignEuropA.com