Um samtökin almennt Útbreiđsla hérlendis Smitleiđir & skilgreining HIV Forvarnir Smituppgötvun Lyfjalisti
Međferđ og árangur Lćkning Úr rauđa borđanum Fyrirspurnir og svör Tenglar Skráđu ţig í samtökin Annađ
11.09.2003
Hólmstokk 2003

Hólmstokk 2003
í Hólmaseli 12. september kl. 19:00-23:30


Alnćmissamtökin á Íslandi vilja vekja athygli á frábćru framtaki, sem unglingar í Félagsmiđstöđinni Hólmaseli í Breiđholti hafa efnt til árlega í nokkuđ mörg ár. Enn blása ţau til hátíđar og nú ţann 12. september nćstkomandi kl. 19:00Meira >>>


05.08.2003
Til umhugsunar.

HIV-veiran fer ekki í manngreinarálit

Meira >>>


01.08.2003
Ný vefsíđa Anćmissamtakanna.

Vefsíđa Alnćmissamtakanna á Íslandi hefur fariđ í andlitslyftingu og má hér sjá árangurinn á ţessari nýju hönnun, en netfyrirtćkiđ DesigneuropA gefur hönnun ţessa til styrktar starfi samtakanna.


30.07.2003
Vinsamlegast athugiđ eftirfarandi.

Ađ gefnu tilefni og vegna fjölmargra fyrirspurna vilja Alnćmissamtökin á Íslandi gera ljóst ađ ţau eru á engan hátt tengd félagsskapnum HIV-info og koma hvorki nćrri söfnun né öđru starfi í nafni ţess félagsskapar.


13.05.2003
Minningarguđsţjónusta

Eins og undanfarin ár munu Alnćmissamtökin á Íslandi halda minningarguđsţjónustu vegna ţeirra sem látist hafa úr alnćmi hér á landi. Ađ vanda verđur messan síđasta sunnudag maímánađar, haldin í Fríkirkjunni í Reykjavík, og ber ađ ţessu sinni uppá sunnudaginn 25. maí kl. 14.00. Allir eru ađ sjálfsögđu hjartanlega velkomnir.

Meira >>>VELDU SÍĐU: <<  Til baka  3 4 5 6 7 8 9  Næst  >>

© Copyright 2003 AIDS.is Hönnun og styrktarađili: