Um samtцkin almennt Ъtbreiрsla hйrlendis Smitleiрir & skilgreining HIV Forvarnir Smituppgцtvun Lyfjalisti
Meрferр og бrangur Lжkning Ъr rauрa borрanum Fyrirspurnir og svцr Tenglar Skrбрu юig н samtцkin Annaр

Skэrsla formanns Alnжmissamtakanna б Нslandi starfsбriр 2003-2004

Flutt б aрalfundi н febrъar 2004

Starfsбr stjуrnar er frб febrъar til febrъar

Sнрasti aрalfundur Alnжmissamtakanna var haldinn fyrir rйttu бri eрa 26. febrъar 2003, hann sбtu 24 fйlagsmenn. Auk hefрbundinna aрalfundarstarfa mжtti Mбr Kristjбnsson lжknir б юann fund og skэrрi frб эmsu sem fram kom б alюjурlegri rбрstefnu um hiv og alnжmi sem hann hafрi юб nэlega setiр н Boston.

Hйr verрur stiklaр б юvн sem hжst hefur boriр н starfi stjуrnar og samtakanna н heild б undangengnu starfsбri.

Stjуrn
Б aрalfundinum sнрasta var kjцrin sjц manna stjуrn, lцgum samkvжmt. Stjуrnarfundir urрu alls 14 en lбgu niрri eins og fyrri бr yfir sumarleyfistнma og eins seinni hluta desembermбnaрar en voru reglubundnir б црrum tнmum.

Frжрslu- og forvarnarverkefni
Fyrri hluta бrsins fуr mikill kraftur н aр ljъka frжрslu- og forvarnarverkefninu sem var н fullum gangi б sнрasta aрalfundi, en юaр er vissulega yfirgripsmesta verkefni sem Alnжmissamtцkin hafa lagt н til юessa. Verkefniр fуlst н юvн aр koma frжрslu til allra unglinga н 9. og 10. bekkjum allra grunnskуla landsins. Юegar upp var staрiр hцfрu um 140 skуlar veriр heimsуttir, auk meрferрarheimila юar sem unglingar б юessum aldri dvelja. Frжрslan nбрi til rнflega nнu юъsund unglinga og mб meр sanni segja aр vel hafi veriр aр verki staрiр.

Verkefninu var hrundiр af staр fyrir tilstyrk Landlжknisembжttisins sem lagрi fram eina og hбlfa milljуn krуna og Hjбlparstarfs kirkjunnar sem lagрi fram eina milljуn krуna. Frб upphafi var ljуst aр юessi upphжр nжgрi ekki til aр ljъka verkefninu og var юvн бkveрiр aр hefja starfiр б landsbyggрinni og юokast б юann hбtt н бtt til Reykjavнkur. Юegar komiр var fram б ъtmбnuрi var fй б юrotum. Alnжmissamtцkin tуku юб бkvцrрun aр reyna aр ljъka verkefninu og leita stuрnings til юess. Viрbrцgр komu frб fyrirtжkinu GlaxoSmithKline sem lagрi fram eitt hundraр юъsund krуnur og юegar allt virtist komiр н юrot, er komiр var aр Elliрaбnum, tуk heilbrigрisrбрherra til sinna rбрa og fйkk samюykkta fjбrveitingu, fimm hundruр юъsund krуnur. Nжgрi юetta til aр ljъka verkefninu.

Verkefniр hуfst formlega 21. oktуber 2002 б Нsafirрi, Vopnafirрi og Egilsstцрum og юvн lauk 22. maн 2003 н Цlduselsskуla н Reykjavнk. Viр vorum oft б tнрum spurр aр юvн af hverju veriр vжri aр fara н alla grunnskуla landsins, юar sem einfaldara vжri aр aр heimsжkja eingцngu fjцlmennustu skуlana og lбta юaр nжgja. Бstжрan er einfцld: Hver og einn einstaklingur skiptir mбli, юannig aр frжрsla sem samtцkin fб fjбrstyrk til aр bjурa upp б, verрur aр bjурast hverjum og einum unglingi б юeim aldri sem miрaр er viр. Юeirra er framtнрin, vonandi hvers og eins!

Inntak frжрslufundanna var н meginatriрum eftirfarandi:

1. Kynning б Alnжmissamtцkunum og starfsemi юeirra.

2. Hiv og alnжmi, hver er munurinn. Hve margir hafa greinst hйr б landi og hver er aldurs- og kynjaskipting. Hvaрa breytingar hafa orрiр б samsetningu юeirra sem greinast. Er til lжkning.

3. Smitleiрir, hverjar eru южr. Hverjar eru varnir gegn smiti.

4. Aрrir kynsjъkdуmar og smitleiрir юeirra, sйr н lagi klamydнa sem er verulegt vandamбl meрal unglinga.

5. Lyfjagjafir, hvernig virka lyfin б hiv-veiruna. Hverjar eru aukaverkanir. Geta allir tekiр lyfin og hver er kostnaрur.

6. Persуnuleg reynsla frжрslufulltrъanna.

7. Skilin voru eftir eintцk af Rauрa borрanum, tнmariti Alnжmissamtakanna, og eins upplэsinga- og frжрsluefni frб landlжknisembжttinu sem nэtist бfram н kennslu.

Йg бtti юess kost aр sitja юу nokkra frжрslufundi og er юaр mitt mat aр frжрslan hafi veriр mjцg gур. Юaр var бberandi hve unglingarnir tуku viр sйr юegar taliр barst aр klamydнu sem greinilega stendur юeim nбlжgt, ef svo mб aр orрi komast. Annaр sem var бberandi, sйrstaklega hjб unglingum б landsbyggрinni, var hve erfitt юeim юykir aр nбlgast smokkinn, fyrst og fremst vegna nбlжgрar юar sem allir юekkja alla. Юaр vжri til mikilla bуta aр setja upp smokkasjбlfsala og jafnvel spurning hvort ekki myndi borga sig, til lengri tнma litiр, aр smokkar vжru уkeypis.

Frжрslufulltrъar Alnжmissamtakanna stурu sig meр mikilli prэрi. Юar tуku юбtt einstaklingar sem langa reynslu hafa af бmуta frжрslustarfi sem og aрrir sem voru aр stнga sнn fyrstu skref б юessum vettvangi. Meр sanni mб segja aр юar hafi fуlk vaxiр meр hverju verki. Mjцg бnжgjulegt var aр fylgjast meр юeirri framvindu.

Undir lok verkefnisins var haldinn blaрamannafundur н Юjурmenningarhъsi юar sem formaрur Alnжmissamtakanna, Ingi Rafn frжрslufulltrъi og Haraldur Briem sуttvarnalжknir sбtu fyrir svцrum.

Upphafleg fjбrhagsбжtlun verkefnisins stурst н megindrбttum og var greinargerр send styrktaraрilum.

En н юessu sem црru er erfitt aр mжla tцlulega бrangur starfsins vegna юess aр юaр aр koma н veg fyrir smit mжlist ekki н krуnum heldur einungis юaр sem miрur fer.

Minningarguрsюjуnusta
Af hefрbundnum verkefnum samtakanna sem sinnt var б бrinu mб nefna hina бrlegu Minningarguрsюjуnustu sem aр vanda var haldin н Frнkirkjunni, aр юessu sinni юann 25. maн. Aр lokinni athцfn var boрiр upp б girnilegar veitingar н Safnaрarheimili Frнkirkjunnar. Um 60 manns mжttu til athafnarinnar.

Rauрi borрinn kom ъt fyrir 1. desember og var hinn veglegasti. Upplagiр var 6000 eintцk eins og sнрasta бr enda nэtist blaрiр afar vel til kynningar og frжрslu н skуlum.

Б alюjурlega alnжmisdeginum 1. desember minntumst viр юess jafnframt aр юann 5. desember voru 15 бr liрin frб stofnun Alnжmissamtakanna. Н tilefni юess var уskaр eftir aр borgin styrkti samtцkin og efndi til mуttцku н Rбрhъsinu, ekki varр orрiр viр юvн. En Юуrуlfur Бrnason, borgarstjуri, var einn юeirra sem heimsуtti okkur б 1. desember og var honum юб sэnt hъsiр og aрstaрan юar. Alls komu um 80 manns н heimsуkn юennan dag.

Fйlagsmiрstцрin

Rбрist н framkvжmdir innanhъss sнрastliрinn vetur н hъsnжрinu б Hverfisgцtu, mбlaр og dъklagt, hent ъr geymslum og keypt hъsgцgn fyrir 1. desember, юannig aр nъ er orрiр mun vistlegra en брur. Nъ standa yfir framkvжmdar н kjallara hъssins en Rauрi kross Нslands veitti samtцkunum styrk aр upphжр 750.000 kr. б sнрasta бri til юeirra. Ekki veitti af юar sem rottugangur og annar уюrifnaрur var farinn aр breiрa ъr sйr.

Fйlagsmiрstцрin hefur nэst mjцg vel. Юar eru aр sjбlfsцgрu haldnir allir stjуrnarfundir, undirbъnings- og vinnufundir fyrir einstцk verkefni. Fйlagsrбрgjafi bэрur upp б vikulega viрveru. Aр auki skipuleggur fйlagsrбрgjafi fundi meр gagnkynhneigрum hiv-jбkvжрum og eins aрstandendum. Nэlega hуfust AA-fundir meрal hiv-jбkvжрra н hъsinu, юannig aр starfsemin teygir sig um flest sviр.

Б sнрasta бri voru skrбрar komur н hъsiр 1573, en trъlega mб hжkka tцluna nokkuр.

Aрalfundur ЦBН

Fulltrъar Alnжmissamtakanna sбtu aрalfund Цryrkjabandalagsins samkvжmt venju. 

Meрal verkefna sem upp hafa komiр б starfsбrinu mб nefna

* Fulltrъa frб Fйlagsbъstцрum var boрiр н heimsуkn til aр sэna бstand hъssins б Hverfisgцtu, sнрar kom einnig fulltrъi frб borgarverkfrжрingi н heimsуkn бsamt meр fйlagsmбlastjуra Reykjavнkur. Rжddur var nэr leigusamningur vegna Hverfisgцtu 69 og verрur gengiр frб honum sнрar б бrinu.

* Aрra heimsуkn fengum viр ekki eins skemmtilega frб meindэraeyрi vegna rottugangs н kjallara.

* Fundur var haldinn meр Sigurlaugu Hauksdуttur fйlagsrбрgjafa hjб Landlжknisembжttinu vegna forvarnarskiltis sem Landlжknisembжttiр lйt setja upp н Leifsstцр. Var rжtt hver yfirskrift юess skyldi vera. Ъtkoman varр: Veistu hvaр юъ tekur meр юйr heim?

* Fundur var haldinn meр aрstandendum vegna nэrra eininga/bъta н minningarborрana.

* Efnt var til fundar meр fulltrъa frб Ungliрahreyfingu Rauрa kross Нslands юar sem rжddur var mцguleiki юess aр hreyfingin tжki aр sйr sцlu б merki okkar - rauрa borрanum, ekki kom til юess юar sem юau treystu sйr ekki til verksins.

* Н tvнgang var jбkvжрa hуpnum boрiр til matarveislu og einnig aрstandendum forvarnarverkefnisins er юvн lauk.

* Gagnkynhneigрi jбkvжрi hуpurinn var н tvнgang styrktur er hann fуr ъt aр borрa.

* Н tilefni af fundi NordPol sнрastliрiр vor var fundarmцnnum boрiр til mуttцku н Юjурmenningarhъsi og hбdegisverрar б Hverfisgцtunni, юangaр var einnig boрiр formanni Цryrkjabandalagsins, en bandalagiр hefur gert Alnжmissamtцkunum kleift aр styrkja hiv-jбkvжрa til farar б NordAll.

* Vefsнрa samtakanna var endurbжtt б бrinu, fyrirtжkiр DesignEuropA annaрist endurhцnnun. Heimsуknir б sнрuna jukust mikiр og virtist юaр haldast н hendur viр framvindu frжрslu- og forvarnarverkefnisins. Nъ er jafnframt hжgt aр sжkja um fйlagsaрild б heimasнрunni og er юaр fariр aр skila sйr.

* Fundur var haldinn meр fulltrъa Fangelsismбlastofnunar vegna mцguleika б бframhaldandi starfskrafti юaрan.

* Annar fundur var meр fulltrъa frб GlaxoSmithKline, н framhaldinu var sуtt um styrk frб fyrirtжkinu en hann fйkkst ekki aр sinni.

* Boрiр var til sъpufundar vegna viрtals viр Hуlmfrнрi Gнsladуttur og Inga Rafn н Rauрa borрanum.

* Mбr Krisjбnsson lжknir mжtti б fund н sambandi viр юбtttцku hans og Jуns Helga Gнslasonar н южttinum Нsland н bнtiр.

* Н tvнgang gaf stjуrn frб sйr yfirlэsingar юess efnis aр safnanir sem н gangi voru б vegum HIV-Info vжru Alnжmissamtцkunum alls уviрkomandi. Var юetta gert vegna fjцlda fyrirspurna sem bбrust б skrifstofu samtakanna.

 Fjбrstuрningur kom vнрa frб.

* Unglingar ъr Hуlmaseli komu н heimsуkn fжrandi hendi eftir sнna бrlegu sцfnun og voru юeim aр sjбlfsцgрu boрnar gурgerрir, aр юvн tilefni mжttu fulltrъar fjцlmiрla.

* Fjцlmiрlamenn voru einnig mжttir юegar fulltrъar frб X-inu komu meр afrakstur af бrlegum Jуlatуnleikum X-ins.

* Pfizer lyfjafyrirtжkiр бkvaр aр senda engin jуlakort н бr heldur veita styrki til tiltekinna samtaka, Alnжmissamtцkin voru юar б meрal og mжtti fulltrъi fyrirtжkisins б okkar fund.

* Fulltrъi frб snyrtivцrufyrirtжkinu MAC mжtti einnig meр loforр um fjбrstuрning vegna sцlu бkveрinnar vцrutegundar, enn sem komiр er hafa efndir юу engar orрiр.

* Samtцkunum hafa borist nokkrir styrkir frб sveitarfйlцgum, sumir meр юvн skilyrрi aр koma meр frжрslu н grunnskуla sveitarfйlagsins eins og til dжmis н Fjarрabyggр og er юaр hiр besta mбl. Stжrsta sveitarfйlag landsins, Reykjavнkurborg, hefur юу ekki veitt Alnжmissamtцkunum fjбrhagsstyrk sнрustu tvц бr og er юaр miрur.  

Starfiр hefur veriр цflugt og stцрugt allt бriр. Vissulega mб alltaf gera betur og eru allar gурar hugmyndir vel юegnar н юvн sambandi.

Йg fjallaрi nokkuр н upphafi um frжрslu- og forvarnarverkefni samtakanna б sнрasta starfsбri. Юaр er hins vegar eilнfрarverkefni юar sem viр megum hvergi lбta deigan sнga. Бfram berast beiрnir ъr skуlum um uppfrжрslu og er юeim sinnt eftir юvн sem nokkur kostur er. 

Alnжmissamtцkin hafa hlotiр styrk frб rнkinu undangengin бr, 550.000 sнрasta бr. Юetta er upphжр sem er hvergi fцst н hendi og юarf sнfellt aр sжkja. En б meрan rнkisvaldiр sinnir н engu юvн frжрslu- og forvarnarstarfi sem Alnжmissamtцkin hafa annast юб er юetta sнfelld barбtta um brauрmolana af borрum rбрamanna.  

Йg vil aр lokum nota tжkifжriр og юakka frбfarandi stjуrnarmцnnum frбbжrt samstarf, framkvжmdastjуra samtakanna einkar lipurt og gefandi samstarf. Цllum црrum sem lagt hafa hцnd б plуg til aр sinna юeim verkefnum sem Alnжmissamtцkin voru stofnuр til aр sinna vil йg ennfremur юakka. 

Og юakka hйr meр fyrir mig. 

Birna Юуrрardуttir
formaрur

© Copyright 2003 AIDS.is Hцnnun og styrktaraрili:   DesignEuropA.com