Um samtkin almennt tbreisla hrlendis Smitleiir & skilgreining HIV Forvarnir Smituppgtvun Lyfjalisti
Mefer og rangur Lkning r raua boranum Fyrirspurnir og svr Tenglar Skru ig  samtkin Anna
SKILGREINING HIV OG ALNMI

Hr verur reynt a a tskra essi tv hugtk einfaldan htt annig a llum veri skiljanlegt.


HIV er s veira sem valdi getur alnmi en eftir a flk smitast brtur veiran smtt og smtt niur nmiskerfi lkamans ef ekki koma til lyf sem duga. dag er raunin s a mrg lyf eru komin markainn sem haldi geta veirunni skefjum. Lyfin hafa v miur ekki gagnast llum, bi vegna ess a sumir mynda ol gegn eim og eins geta fylgt eim a miklar aukaverkanir a flk afar erfitt me a taka lyfin. En til allrar lukku er essi hpur ekki str og stugt er veri a ra n lyf.


ALNMI kallast a egar HIV veirunni hefur tekist a brjta nmiskerfi lkamans niur fyrir kvein vimiunarmrk, sem oftast er mia vi fjlda T-frumna lkamans (T-frumur eru hjlparfrumur, einskonar hornsteinar nmiskerfisins), en fari r niur fyrir mlieininguna 200 er tala um a einstaklingurinn s kominn me alnmi.


Rtt er um a einstaklingur s HIV jkvur (hafi hann mlst me jkva svrun r blprufu), me alnmi eins og tskrt var a framan og svo alnmi lokastigi, sem er lokastig sjkdmsins ar sem ekkert er hgt a gera fyrir sjklinginn. Sem betur fer er a ori sjaldgfara me tilkomu nrra og bttra lyfjablandna.

SMITLEIIR HIV VEIRUNNAR


Vi vitum a HIV veiran smitast aallega vi samfarir n smokks, a er varar samfarir samkynhneigra og gagnkynhneigra. Einnig getur einstaklingur smitast vi blblndun, skt si bl og fugt, HIV jkv mir getur smita barn sitt murkvii, fingu ea vi brjstagjf. Mur sem eru HIV jkvar eru hvattar til a hafa brn sn ekki brjsti, hafi brnin anna bor sloppi vi smit murkvii ea vi fingu. HIV jkvum konum er ri fr barneignum, en munu alltaf koma upp annig tilfelli mannanna athfnum og er teki v af fullri gtni.

A ER HGT A KOMA VEG FYRIR SMIT VID KYNMK


Kynmk, hvort sem um rir kynmk samkynhneigra ea gagnkynhneigra, er aal smitlei HIV veirunnar. rangursrkasta leiin til a koma veg fyrir smit vi kynmk er notkun smokksins.

A ER HGT A KOMA VEG FYRIR BLSMIT


Bl sem tla er til blgjafar er hgt a rannsaka (skima) og ef a reynist smita er a ekki nota. ess m geta a allt bl sem tla er til blgjafar hr landi hefur veri skima fr rinu 1985. Sprautunlar, sprautuhylki og nnur hld sem notu eru til a gera gt h (piercing) aldrei a nota aftur eftir a einhver annar hefur nota au. essi hld verur a stthreinsa ea henda eftir notkun.

HVERNIG HIV VEIRAN SMITAST EKKI


HIV veiran ekki auvelt me a lifa fyrir utan lkamann. Hn smitast EKKI vi daglega umgengni heimili, skla, vinnu, me handabandi, snertingu ea vi famlg. Veiran smitast EKKI me vatni ea matvlum, me v a drekka r sama glasi ea bora af sama diski, me v a hsta ea hnerra og EKKI me v a fara sund ea nota klsetti. Hn smitast EKKI me mosktflugum ea rum skordrum. etta ir einfaldlega a a er EKKI hgt a smitast vi venjuleg, dagleg samskipti.

EINANGRUN ER GAGNSLAUS


a eru brot mannrttindum a mismuna flki sem er smita ea sjkt af alnmi, ea eim sem eiga httu a smitast. Slk vihorf gar smitara og sjkra stofna almannaheill einnig voa vegna eftirfarandi. a gefur eim, sem standa fyrir utan hpinnn sem er fordmdur, falskt ryggi v heldur flk a httan s liin hj og a urfi ekki lengur a sna varkrni kynlfi. lnmisvandanum vri rngva felur, og vi a yri allt forvarnarstarf mun yngra vfum.

FRSLA OG UPPLSINGAR ERU LFSNAUSYNLEG


mean ekki er bi a finna bluefni gegn alnmi ea lkingu sjkdmnum, verum vi, hvert og eitt okkar a bregast vi me v a sna varkrni og byrg kynlfi, annig a alnmi breiist ekki t meira en ori er. Frsla og upplsingar eru ess vegna afar mikilvgar.

HVA GETUR GERT ?


getu lagt itt af mrkum til a hindra tbreislu alnmis, me v a ekkja smitleiirnar og mila ekkingu inni til annarra. Me v a vita hva httulaust kynlf ir, og lifa samkvmt v, tekur virkan tt a hefta tbreislu alnmis.

A LOKUM


Verum varkr - notum smokkinn!
Stundum ruggt kynlf!
Virum ann drifkraft sem kynhvtin er, en temjum okkur gagnkvma byrg!

Copyright 2003 AIDS.is Hnnun og styrktaraili: