Um samtökin almennt Útbreiđsla hérlendis Smitleiđir & skilgreining HIV Forvarnir Smituppgötvun Lyfjalisti
Međferđ og árangur Lćkning Úr rauđa borđanum Fyrirspurnir og svör Tenglar Skráđu ţig í samtökin Annađ

HVAĐ Á AĐ GERA ŢEGAR GRUNUR LEIKUR Á SMITI ?

Leita lćknis. Hćgt er ađ mćla mótefni gegn veirunni í blóđinu og kanna ástand ónćmiskerfisins. Mótefnamćlingar (blóđprufu) er hćgt ađ fá gerđar einstaklingum ađ kostnađarlausu. Fyllstu ţagmćlsku og nafnleyndar á ávallt ađ gćta.

Hćgt er ađ leita til eftirfarandi;

Göngudeild húđ- og kynsjúkdóma, Ţverholti 18, frá kl. 9.00-11.00, best er ađ panta hjá ţeim tíma í síma  543-6050

Göngudeild Landspítala -Háskólasjúkrahúsi Hringbraut frá kl. 8.00-15.00, ekki ţarf ađ panta tíma

Blóđrannsókn Fossvogi (Borgarspítala), 1. hćđ, hćgt er ađ panta hjá ţeim  tíma í síma 543-5600 eđa bara mćta frá kl. 8.00-18.00

Landsbyggđin  Hćgt er ađ leita til heilsugćslustöđva og til heimilislćkna.

HVAĐ ER ALNĆMI ?

Alnćmi orsakast af veiru sem nefnd er HIV (Human Immunodeficiency Virus). Veiran rćđst međal ananrs gegn hluta hvítu blóđkornanna og getur leynst lengi án ţess ađ valda sjúkdómseinkennum. Líkaminn myndar mótefni gegn veirunni og eru ţau mćlanleg í blóđinu. Mótefnin koma ţó ekki fram fyrr en nokkrum vikum eđa mánuđum eftir smit. Venjulega eru mótefni hluti af varnarkerfi líkamans og geta jafnvel eytt hćttunni sem steđjar ađ. Viđ HIV-smit eru varnir líkamans hins vegar ekki nćgjanlega öflugar og veiran er vel varin í ţeim frumum sem hún tekur sér bólfestu í. Hvítu blóđkornin sem sýkjast eru mikilvćgur hluti ónćmiskerfisins. Ef varnarkerfi líkamans starfar óeđlilega, eins og gerist međ tímanum viđ HIV-sýkingu, getur líkaminn ekki varist örverum sem venjulega eru skađlitlar eđa skađlausar.


EINKENNI

Flestir sem smitast eru einkennalausir í byrjun. Stundum sjást ţó bráđ en stuttvarandi einkenni eins og eitlabólgur, hálssćrindi og flensulík einkenni og jafnvel heilahimnubólga. Á síđari stigum sjúkdómsins, sem oft verđur fyrst vart mörgum árum eftir smit, gćtir ýmissa einkenna, svo sem viđvarandi eitlastćkkana, međal annars undir höndum og á hálsi, nćtursvita, langdregins hita, kvíđa og ţunglyndis, svo nokkuđ sé nefnt. Svokallađ lokastig sjúkdómsins hefur veriđ nefnt alnćmi (AIDS). Ţađ einkennist yfirleitt af óvenjulegum sýkingum sem sjást yfirleitt ekki nema hjá einstaklingum međ verulega skert ónćmiskerfi. Ţegar svo er komiđ sögu geta sjúklingar fengiđ svćsnar lungnabólgur, sýkingar í miđtaugakerfi, langdreginn niđurgang, lystarleysi og megrast verulega. Sjúklingar međ alnćmi geta einnig fengiđ sjaldgćfar tegundir af krabbameinum. Algengast ţeirra er svokallađ Kaposi- sarkmein. Sést ţađ oftast sem fjólubáir blettir eđa skellur á húđ.


GREINING

HIV-smit er yfirleitt greint međ blóđprufu (mótefnamćlingu). Niđurstöđur slíks prófs fást eftir nokkra daga.


HVERT ER HĆGT AĐ LEITA EF EINSTAKLINGUR GREINIST HIV-JÁKVĆĐUR ?  

HVERT GETA AĐSTANDENDUR LEITAĐ?

Alnćmissamtökin á Íslandi  Hverfisgötu 69 ,101 Reykjavík, sími 552-8586 , mán.-fim.12.00-16.00.

Félagsráđgjöf  Sigurlaug Hauksdóttur félagsráđgjafi HIV-jákvćđra og ađstandenda ţeirra, Landspítala Fossvogi, sími  525-1000.,einnig á miđvikudögum í Alnćmissamtökunum frá kl. 14.00-16.00, panta ţarf hjá henni tíma í síma samtakanna 552-8586.

Jákvćđi hópurinn, hópur HIV- jákvćđra, uppl. Í síma 552-8586

Ađstandendahópurinn, uppl. Í síma  552-8586

Hópur gagnkynhneigđra HIV- jákvćđra, hópur sem hittist undir leiđsögn félagsráđgjafa., uppl. Í síma  552-8586  

AA grúppa, uppl. Í síma 552-8586  

Hópar ţessir hittast svo til eingöngu yfir vetrartímann og fer starfssemin eftir áhuga og ţátttöku hverju sinni. Nánari upplýsingar eru á skrifstofu félagsins ,mán-fim, frá kl. 12.00-16.00. Síminn er 552-8586

 

© Copyright 2003 AIDS.is Hönnun og styrktarađili: