Um samtökin almennt Útbreiđsla hérlendis Smitleiđir & skilgreining HIV Forvarnir Smituppgötvun Lyfjalisti
Međferđ og árangur Lćkning Úr rauđa borđanum Fyrirspurnir og svör Tenglar Skráđu ţig í samtökin Annađ

STOFNUN & MARKMIĐ

Alnćmissamtökin voru stofnuđ 5.desember 1988.
Samtökin voru stofnuđ til ađ auka ţekkingu og skilning á alnćmi og ađ styđja sjúka og ađstandendur ţeirra.

OPNUNARTÍMI & STAĐSETNING

Skrifstofa félagsins er til húsa ađ Hverfisgötu 69.
Opiđ er frá kl. 12.00 - 16.00, mán. - fim. Sími 552-8586.

FÉLAGSRÁĐGJAFI

Sigurlaug Hauksdóttir félagsráđgjafi er í húsinu til viđtals á miđvikudögum milli kl. 13.00 - 15.00. Einnig er hćgt ađ ná í hana á Háskólasjúkrahúsi Fossvogi í síma 543-1000, einnig er hún í hlutastarfi hjá Landlćknisembćttinu, síminn ţar er 510-1900.
Hćgt er ađ panta hjá henni tíma.

FRĆĐSLA & FORVARNIR

Bođiđ er upp á frćđslu til skóla og annarra hópa. Forvarnarfulltrúi er Ingi Rafn Hauksson.

STJÓRN

Á ađalfundi sem fram fer í febrúar á ári hverju er kosinn 7 manna stjórn. Formađur er Birna Ţórđardóttir .

FRJÁLS FRAMLÖG

Hćgt er ađ leggja málefninu liđ međ framlagi á reikning 517-26-203485 Íslandsbanka.

Árgjald félagsađildar. kr. 2.200-

ÝMISLEGT

Félagsmenn Alnćmissamtakanna eru um 300. Allir áhugamenn um málefniđ geta gerst félagar. Árgjald er kr. 2200.- Rauđi borđinn-barmmerki er selt til styrktar starfinu á kr.500.- Rauđi borđinn-tímarit, er málgagn sem kemur út einu sinni árlega, ţví er dreift ókeypis í skóla og allar helstu stofnanir landsins Hópastarf er starfrćkt yfir vetrarmánuđina, nefna má AA fundi, ađstandendahóp og fundi HIV-jákvćđra .Nánari upplýsingar um fundartíma fást á skrifstofutíma sem er mán.-fim. 12.00-16.00 í síma 552-8586. Skrifstofa og félagsheimili eru til húsa á Hverfisgötu 69. 101 Reykjavík.


Netfang
Veffang. aids.is

Skýrsla formanns Alnćmissamtakanna á Íslandi starfsáriđ 2003-2004

© Copyright 2003 AIDS.is Hönnun og styrktarađili: