Um samtцkin almennt Ъtbreiрsla hйrlendis Smitleiрir & skilgreining HIV Forvarnir Smituppgцtvun Lyfjalisti
Meрferр og бrangur Lжkning Ъr rauрa borрanum Fyrirspurnir og svцr Tenglar Skrбрu юig н samtцkin Annaр

Aр bera Rauрa borрann er жtlaр aр sэna samър og stuрning viр fуlk sem er smitaр eрa sjъkt af alnжmi.Rauрi borрinn er yfirlэsing um stuрning, krafa um umrжрu, уsk um framfarir н rannsуknum og von um aр lжkning finnist viр alnжmi. Rauрi borрinn er leiр til aр gera alnжmi sэnilegt н юjурfйlaginu.Upphafsmenn Rauрa borрans eru listamannahуpurinn Visual Aids н Bandarнkjunum. Юetta eru samtцk myndlistarmanna,  listfrжрinga og forstцрumenn listasafna.   Юau vilja vekja athygli б юvн aр alnжmi kemur okkur цllum viр.

Hugleiрingar framkvжmdastjуra


Эmislegt rekur б fjцrur framkvжmdastjуra Alnжmissamtakanna. Sumir dagar eru til gleрinnar – aрrir minna. Цrvжntingarfull rцdd н sнmanum – er aр bнрa eftir ъrskurрi, hvaр get йg gert? Цnnur bjartari – ъrskurрur var neikvжрur, sem er jбkvжtt!

Sammannleg afstaрa gleрur, afstaрa sem felst einfaldlega н юvн aр okkur komi annaр fуlk viр, aр viр getum lagt okkar lур б vogarskбlar samhjбlpar og samstцрu. Юetta kemur skэrt fram н viрtali viр Ellen Kristjбnsdуttur hйr н blaрinu. En Ellen fуr бsamt Eyюуri Gunnarssyni og fleirum til Malavн н юvн skyni aр leggja sitt af mцrkum til aрstoрar bцrnum sem eiga um sбrt aр binda vegna alnжmis.

Уskiljanleg er б bуginn kaldranaleg og уmanneskjuleg afstaрa stjуrnenda lнfeyrissjурa sem бkvarрa aр skerрa greiрslur til einstaklinga sem eru уvinnufжrir, til dжmis vegna hiv-smits. Um юetta mб lesa н opnu brйf Бrna Friрriks Уlafarsonar. En eins og Бrni Friрrik segir, юб eru юeir kannski of uppteknir viр eigin starfslokasamningagerр!

Юaр tekur б aр ganga meр sjъkdуm sem enginn veit н raun hvernig muni юrуast, hvort og юб hvenжr muni leiрa til alvarlegra veikinda. Fresturinn getur orрiр langur og erfiрur eins og Dilli lэsir einkar vel н viрtalinu sem viр hann birtist. Bara aр йg vжri laus viр frestinn!

Frжрslu- og forvarnarverkefni Alnжmissamtakanna er bэsna umfangsmikiр og krefst mikils tнma og yfirlegu. Viр hцfum taliр aр uppfrжрslan skipti hцfuрmбli og margt sй б sig leggjandi til aр koma henni н hцfn, jafnvel aр sitja fastur н kafaldsbyl uppi б einhverri heiрi eins og Ingi Rafn hefur lent н og юaр oftar en einu sinni!

Markmiр frжрslunnar er tvнюжtt. Annars vegar aр unglingar sэni sjбlfum sйr og црrum fulla virрingu, bжрi н kynlнfsathцfnum sem црrum. Hitt meginmarkmiрiр er aр vinna gegn fordуmum, fordуmum gegn бkveрnum sjъkdуmum, fordуmum sem byggjast б fбfrжрi. Stundum birtast уviрrбрanleg ljуn б vegi frжрsluverkefnisins, svo sem юegar vetrarveрur hamlar ferрum, юб er bara aр bнta б jaxlinn og halda бfram. Цllu leiрinlegri eru fordуmaljуnin, til dжmis н mynd gistihъseiganda sem neitar aр hэsa mцgulega alnжmissjъklinga!

Юrбtt fyrir einstaka fordуmaljуn er starfi Alnжmissamtakanna vel tekiр og af юakklжti. Viр hцfum notiр stuрnings og velvildar эmissa aрila, stofnana, einstaklinga og fyrirtжkja. Fyrir юaр erum viр afar юakklбt og stцndum vonandi undir юeim vжntingum sem til okkar eru gerрar.

Aр koma н veg fyrir aр einstaklingur smitist af hiv-veirunni er mikils virрi. Ekki sнрur er mikils virрi aр viр lжrum aр lifa saman н samfйlaginu н fullri sбtt og gagnkvжmri virрingu, algerlega уhбр uppruna okkar og юjурerni, trъ, litarhжtti, kynhneigр – eрa mцgulegum sjъkdуmum!

Birna Юуrрardуttir


Fyrsti desember 2006


Eftir юvн sem бrin lнрa бtta йg mig б юvн hvaр йg er heppinn.

Heppinn aр vera heilsuhraustur.

Heppinn aр vera orрinn afi.

Heppinn meр gурa vini.

Heppinn aр hafa kynnst Alnжmissamtцkunum.

Heppinn aр lifa enn einn fyrsta desember.

Til hamingju meр alюjурlega alnжmisdaginn!


Ingi Rafn Hauksson
formaрur Alnжmissamtakanna


Fresturinn er verstur

Dilli kominn heim eftir nokkurra бra dvцl н Danmцrku.
Dilli meр grбрu frб Listahбskуla н San Fransisco.
Dilli meр vнdeу, myndverk og ljуsmyndir н farteskinu.
Dilli meр юjуnsstykkiр б handleggnum.
Dilli meр glimt н auga og glott ъtн annaр.
Dilli meр viрkvжmnislegar listamannshendur.
Dilli meр veiruna н blурinu.

Йg smitaрist 1983 en fйkk ekki greiningu fyrr en 1987. Vildi ekki vita en vissi samt – vissi frб augnablikinu sem йg smitaрist, aр йg vжri smitaрur. Юaр er einhver eрlisбvнsun, frumvitund sem segir manni. En йg бkvaр aр fara aldrei н tйkk, юуtt йg vissi aр йg vжri smitaрur. Allan юennan tнma hef йg eiginlega aldrei veikst.

Бriр 1987 fуr йg н бfengismeрferр og юб voru бhжttuhуpar settir н hiv-tйkk, н юб daga voru бhжttuhуparnir hommar og sprautufнklar ....


Sjб nбnar bls. 20
 


Harрбkveрin aр fara aftur

Vнsnabуk heimsins fyrir bцrn н Malavн

Aрdragandinn var sб aр Kristjбn brурir minn gaf Rauрa krossi Нslands lagiр When I think of angels, breytti цrlнtiр textanum frб hinum upphaflega, og йg sцng юaр юannig inn б disk. Rauрi krossinn бkvaр aр юetta yrрi nэtt н sambandi viр alюjурlegt starf samtakanna. Lagiр var spilaр viр myndband sem viр fengum aр sjб. Юaр var mjцg бhrifamikiр. …

Sjб nбnar viрtal viр Ellen Kristjбnsdуttur, bls. 16


Reykjavнk 15.11.06
Greiрslustofa lнfeyrissjурa,
Sжtъni 1,
105 Reykjavнk.

Efni: Varрar цrorkulнfeyri.

Н brйfi dags. 26.10.2006, til mнn, er boрuр niрurfelling б цrorkulнfeyri, sem mйr hefur veriр greiddur hingaр til. Н sama brйfi koma fram tekjur mнnar sнрustu бrin брur en йg byrjaрi aр fб greiddan юennan lнfeyri.
Nъ er юaр svo aр йg hlaut цrorku, ekki af vцldum slyss, heldur af illvнgum sjъkdуmi. Йg var mjцg ungur юegar йg smitaрist af hiv-veirunni, sem veldur alnжmi. Йg vissi harla lнtiр um greiрslur til fуlks, sem ekki gat sйр sйr farborрa, vegna sjъkdуma, enda eins og flest ungt fуlk, taldi йg aр ekkert illt myndi henda mig. En юaр fуr nъ юannig samt aр йg varр цryrki af vцldum юessa sjъkdуms. ...

Sjб brйf Бrna Friрriks Уlafarsonar н heild, bls. 7


 

© Copyright 2003 AIDS.is Hцnnun og styrktaraрili:   DesignEuropA.com