19
Um samtцkin almennt Ъtbreiрsla hйrlendis Smitleiрir & skilgreining HIV Forvarnir Smituppgцtvun Lyfjalisti
Meрferр og бrangur Lжkning Ъr rauрa borрanum Fyrirspurnir og svцr Tenglar Skrбрu юig н samtцkin Annaр

Aр bera Rauрa borрann er жtlaр aр sэna samър og stuрning viр fуlk sem er smitaр eрa sjъkt af alnжmi.Rauрi borрinn er yfirlэsing um stuрning, krafa um umrжрu, уsk um framfarir н rannsуknum og von um aр lжkning finnist viр alnжmi. Rauрi borрinn er leiр til aр gera alnжmi sэnilegt н юjурfйlaginu.Upphafsmenn Rauрa borрans eru listamannahуpurinn Visual Aids н Bandarнkjunum. Юetta eru samtцk myndlistarmanna,  listfrжрinga og forstцрumenn listasafna.   Юau vilja vekja athygli б юvн aр alnжmi kemur okkur цllum viр.

Frб framkvжmdastjуra

 

Alnжmissamtцkin fimmtбn бra

Mikiр hefur бunnist en юу er enn verk aр vinna

 

Alnжmissamtцkin voru stofnuр 5. desember бriр 1988, eru юau юvн fimmtбn бra um юessar mundir. Vert er б tнmamуtum sem юessum aр

rifja upp цrlнtil brot frб liрnum бrum.

 

Haust eitt 1987 hittust nokkrir ungir strбkar til aр нhuga stofnun einhvers konar stuрnings-hуps,  бttu юeir юaр allir sameiginlegt aр hafa greinst meр hiv-veiruna viр mуtefnamжlingu. Hцfрu  юeir veriр aр aр kljбst viр юessar sorglegu frйttir hver н sнnu horni fram aр юessu, en sб fyrsti greindist юegar бriр 1983. Hуpurinn бkvaр aр gott vжri aр hittast reglulega, bжрi til aр rжрa юessa sameiginlegu reynslu og styrkja hvern annan. Fljуtlega fуr hуpurinn aр ganga undir nafninu Jбkvжрi hуpurinn, nafniр dregiр af юvн aр greinast hiv-jбkvжрur.

 

Undirritaрur var н юessum hуpi og fengum viр snemma til liрs viр okkur Auрi Matthнasdуttur fйlags-rбрgjafa, en hъn varр sнрar fyrsti formaрur Fйlags бhugafуlks um alnжmissvandann sem seinna breyttu nafni sнnu н Alnжmissamtцkin б Нslandi. Jбkvжрi hуpurinn hittist fyrst н heimahъsum hйr og юar um borgina, en viр fengum sнрar aрstцрu н Heilsuverndarstцр

Reykjavнkur. Йg man vel hversu erfitt юaр var fyrir okkur aр hittast, юvн viр уttuрumst alltaf aр upp um okkur kжmist, aр til okkar sжist юar sem viр reyndum aр skбskjуtast н rцkkrinu inn б Heilsuverndarstцрina seint б kvцldin. Viр hittumst vikulega til aр byrja meр og юб alltaf meр fйlagsrбрgjafanum og rжddum mбlin. Hуpurinn lagрi einnig land undir fуt nokkrum sinnum, fуr meрal annars tvisvar н sumarbъstaр og einu sinni б Edduhуtel til aр eyрa heilli helgi saman, meр н fцr н ferрum юessum бsamt fйlagsrбрgjafanum var geрlжknir.

 

Н юessum ferрum hristist hуpurinn betur saman og vann oft betur ъr erfiрum tilfinningamбlum. Уttinn viр fordуma annarra, og ekki sнрur okkar sjбlfra, var юу alltaf til staрar og gerрi юaр aр verkum aр viр forum meр юetta eins og mannsmorр, hrжddir um aр verрa fyrir fordжmingu og ъtskъfun. Stuрningur sem felst н юannig hуpstarfi var okkur юvн afar mikilvжgur og er йg lнt til

baka, voru юarna tekin fyrstu spor н бtt aр einhvers konar sбtt viр юann skelfilega veruleika aр greinast meр уlжknandi sjъkdуm sem mjцg lнtiр var vitaр um, sjъkdуm sem heimsbyggрin цll var farin aр tala um og уttaрist. Jбkvжрi hуpurinn tуk fljуlega aр hittast innan vйbanda Alnжmissamtakanna eftir aр юau voru stofuр 1988.

 

Fljуtlega komu til liрs viр hуpinn fyrstu konurnar og fyrstu gagnkynhneigрu karlmennirnir. Varр юvн sъ staрreynd ljуs, sem юу hafрi veriр reynt aр halda б lofti, aр sjъkdуmurinn fжri ekki н manngreinarбlit og vжri ekki bara einhver „hommasjъkdуmur“. Upphaflegu fйlagarnir н litla hуpnum sem hittust fyrstu бrin eru nъ flestir lбtnir, en юeir lutu н lжgra haldi fyrir юessum hrжрilega sjukdуmi.

 

Б tнmamуtum sem юessum er vert aр minnast юeirra sem lбtist hafa meр sцknuрi en jafnframt finna til юakklжtis fyrir aр hafa fengiр aр verрa samferрa юvн gурu fуlki sem lagрi hцnd б plуginn н barбttunni viр alnжmi, jafnt meр уeigingjцrnu sjбlboрaliрastarfi sem og meр nжrveru sinni.

 

Einnig er vert aр geta юess aр уtal margir hafa komiр aр starfi Alnжmissamtakanna б einn eрa annan hбtt н fimmtбn бra sцgu юeirra. Уgjцrningur vжri aр telja upp allt юaр gурa fуlk, starf юess er og verрur уmetanlegt. Voru юaр aр sцnnu gурir fйlagar н Fйlagi бhugafуlks um alnжmissvandann sem lyftu grettistaki, юegar юцgnin ein rнkti yfir mбlefnum юessum. Б allt юaр folk miklar юakkir skildar!

 

Н dag eru aрrir tнmar meр tilkomu nэrra lyfja, eрa hvaр? Jъ, vissulega hefur dauрsfцllum af vцldum sjъkdуmsins fжkkaр verulega hйr б landi, en enn eru fordуmar miklir og hжtta б aр юeir einstaklingar sem н dag greinast hiv-jбkvжрir geti einangrast meр юб skelfilegu staрreynd, Юб staрreynd eina aр verрa fyrir юvн уlбni н lнfinu aр greinast meр уlжknandi og hжttulegan sjъkdуm.

Йg hlэt aр leyfa mйr aр жtla, aр allir юeir einstaklingar sem fб langvinna sjъkdуma, eigi юann sjбlfsagрa rйtt aр geta boriр hцfuр sitt hбtt, уhбр sjъkdуmnum sem юeir greinast meр, nуg er byrрin aр юurfa aр strнрa viр vanheilsu og jafnvel einnig aр berjast fyrir lнfi sнnu. En юegar  alnжmi б н hlut , virрist sagan hins vegar цnnur en meр aрra alvarlega sjъkdуma, юб юarf einstaklingurinn og н mцrgum tilfellum aрstandendur hans oft aр bera harm sinn н hjурi, юvн umburрarlyndi og skilning skortir.

 

Meр frжрslu hafa Alnжmissamtцkin reynt sitt эtrasta til aр eyрa mъrum fordуma og fбfrжрi, en betur mб ef duga skal. Юaр er б engan hбtt viрunandi hvaр hiр opinbera sinnir юessum mбlum lнtiр, hvert б framlag Heilbrigрis-, Fйlags- og Menntamбlarбрuneytanna til юessa mбlaflokks aр vera ? Getur юetta kannski orрiр viрfangsefni nэrrar lэрheilsustцрvar? Vissulega hefur rнkisvaldiр veitt Alnжmissamtцkunum lнtillegan styrk н gegnum бrin. Юaр sem б vantar hins vegar, er aр hiр opinbera opni augun fyrir юцrfinni б reglulegri og stцрugri frжрslu н skуlana, ekki er nуg aр fara meр frжрslu н annan eрa юriрja hvern бrgang.

Alnжmissamtцkin hafa sэnt fram б юцrf юessa. Viрtцkur н skуlum landsins hafa bent til юess aр eftirspurnin eftir frжрslu юeirra er mikil. Hafa samtцkin, af takmarkaрri getu vegna fjбrskorts, gert sitt besta юessi fimmtбn бr til aр veita frжрslu, en betur mб ef duga skal og auрvitaр юarf til юess aukiр fjбrmagn.

 

Gott hefur veriр aр geta leitaр til Alnжmissamtakanna цll юessi fimmtбn бr sem юau hafa starfaр, юar hef йg fengiр hughreystingu og stuрning, hitt fуlk н fйlagsheimilinu, tekiр юбtt н hуpastarfi og fleiru, юar mжtti йg уmetanlegum velvilja н blнрu og strнрu.

Йg sй ekki aр юцrfin fyrir юjуnustu samtakanna sй minni nъ н dag en б бrum брur.  Eftir aр hafa starfaр hjб Alnжmissamtцkunum н tжp юrjъ бr sem framkvжmdastjуri, er йg ekki н nokkrum vafa um aр юцrfin er fyrir hendi, ekki sнst б meрan engin lжknin finnst viр alnжmi.

 

Lokaorр

Н lokin vil йg aрeins minnast aftur б litla hуpinn minn sem йg greindi frб н byrjun, юann sem var svo hrжddur viр ъtskъfun og fordжmingu, og geta юess aр enn н dag eru hуpar hiv-jбkvжрra aр hittast innan samtakanna, einstaklingar og aрstandendur юeirra, en eitt er юaр sem er svo skrнtiр og ekki hefur breyst,  mцrg юeirra bera meр sйr sama уtta um fordжmingu

og ъtskъfun.

 

Hvaр er til rбрa?

Hvar liggur glжpurinn?

Berum viр ekki sameiginlega бbyrgр?

Verрum viр ekki aр efla frжрsluna?

 

Jуn Helgi Gнslason

framkvжmdastjуri Alnжmissamtakan

_________________

 

Frб formanni

 

Юann 5. desember verрa Alnжmissamtцkin б Нslandi fimmtбn бra. Юetta er ekki hбr aldur og auрvitaр vжri best ef ekki hefрi юurft aр koma til stofnunar samtakanna, en юvн verрur ekki breytt. Б hinn bуginn er hжgt aр breyta эmsu црru er snэr aр samtцkunum. Юaр er hжgt aр breyta viрhorfi til hiv-jбkvжрra og юaр er einnig hжgt aр breyta hegрunarmunstri einstaklinga og koma н veg fyrir fleiri nэsmit.

 

Afrakstur af fimmtбn бra starfi Alnжmissamtakanna mжlist ekki н tцlum, en эmislegt hefur юу бunnist. Fцt alnжmissjъklinga eru til dжmis ekki lengur brennd inni б sjъkrahъsum og heilbrigрisstarfsfуlk klжрist ekki lengur geimferрabъningum viр aрhlynningu alnжmissjъkra. En kannski er helsti afrakstur starfs samtakanna einmitt fуlginn н юvн sem aldrei mжlist, vegna юess aр einungis mжlist юaр sem miрur fer. Forvarnarstarf Alnжmissamtakanna felst н юvн aр koma н veg fyrir nэsmit og aр koma н veg fyrir eitt slнkt er mikils virрi hvort heldur mжlt er н mannauрi eрa fjбrъtlбtum.

 

Annaр бriр н rцр er yfirskrift alюjурaalnжmisdagsins fordуmar og ъtskъfun og ekki aр уsekju. Svo lengi sem hiv-jбkvжр hrжрast aр viрurkenna eigin sjъkdуm fyrir црrum og jafnvel fyrir sjбlfum sйr, юб er юaр vegna fordуma og ъtskъfunar н samfйlaginu.

 

Юaр er okkar, okkar allra aр kveрa fordуmana н kъtinn og koma н veg fyrir ъtskъfun. Hvert og eitt okkar ber бbyrgр б eigin athцfnum en um leiр berum viр samfйlagslega бbyrgр, hъn felst н viрurkenningu б eigin rйtti en um leiр rйtti annarra til lнfsins.

 

Birna Юуrрar

 

__________________

 

VIРTAL

 

Aр takast б viр eigin fordуma

- og annarra

- og verрa maрur aр meiri

 

Йg? Hver йg er?

Gulli!

Karlmaрur, bэ einn, faрir tveggja drengja, bъinn aр prуfa эmislegt н lнfinu.

Уlst upp vнtt og breitt, hбlfgerрur flakkari, fжddist н Reykjavнk, flutti um fimm бra н Borgarfjцrрinn, юaрan til Akureyrar og var юar н sjц бr. Юegar йg var fjуrtбn бra fluttum viр til Danmerkur og юar hefst eiginlega юessi saga.

 

Йg flutti fljуtlega heim frб Danmцrku, var bara н eitt og hбlft бr, aрlagaрist illa dцnsku skуlakerfi. Юб bjу йg hjб цmmusystur minni н Kуpavogi og lнt eiginlega б mig sem hбlfgerрan Kуpavogsbъa.

Seinna, lцngu seinna, flutti йg aftur til Danmerkur og bjу юar н sex бr, kom heim fyrir rъmu бri. Danmerkurdvцlin hefur mуtaр mig mjцg mikiр og stundum finnst mйr йg vera юу nokkur Bauni.

Kannski hefur юetta flakk orрiр til юess aр йg б mjцg auрvelt meр aр finna vini og eignast vini en um leiр er йg mjцg fljуtur aр slнta цll bцnd. Юaр gengur enginn н gegnum gegnum lнfiр бn юess aр tengjast einhverjum, en йg б engan жskuvin sem йg hef юekkt alla tнр frб barnжsku.

 

Sjъkdуmurinn

Бriр 1988, юegar йg var sautjбn бra fluttu foreldrar mнnir heim til Нslands, fyrst til Akureyrar en nokkru seinna suрur. Fljуtlega eftir heimkomuna veiktist pabbi af lungnabуlgu og greindist юб meр alnжmi, бn юess йg vissi af юvн. Б юessum tнma veiktist hann nokkrum sinnum. Fyrsta бriр vissi йg ekkert hvaр var aр, foreldrar mнnir hйldu vitneskjunni um alnжmi fyrir sig. Юau tцluрu um hermannaveikina, sem юб var talsvert н frйttum og йg vissi ekki betur en hann vжri meр hana.

Юegar йg komst aр юvн hvaр var raunverulega aр, var pabbi bъinn aр vera veikur talsvert lengi. Йg og konan mнn fyrrverandi bjuggum hjб mцmmu og pabba og hцfрum gert юaр н tvo til юrjб mбnuрi юegar юau voru farin aр rжрa mбlin nokkuр opinskбtt viр vini sнna. Einhvern tнmann voru юau aр rжрa veikindi pabba aр mйr бheyrandi og nefndu alnжmi. Йg fattaрi ekki fyrr en einhverjum dцgum seinna hvaр юau hцfрu veriр aр segja og hvaр йg hafрi heyrt. Юaр var eins og йg hefрi skrъfaр fyrir skilninginn.

 

Fordуmar mнnir

Hvernig getur юetta veriр? Pabbi minn meр alnжmi! Йg spurрi ekki og pжldi ekkert hvernig hann hefрi getaр smitast. Nokkrar vikur var йg var mjцg innн mйr og hugsaрi alls konar skrнtna hlut. Kannski var erfiрast aр rekast б mнna eigin fordуma gagnvart sjъkdуmnum. Hugsanir eins og: Er н lagi aр setjast б sцmu klуsettsetu og hann sest б? Er н lagi aр borрa meр hnнfapцrum sem hann hefur borрaр meр? Юaр er rosalega уюжgilegt aр hugsa svona gagnvart fцрur sнnum.

Seinna komu upp hugsanirnar hvernig hann hefрi smitast, юaр kom н rauninni ekki fyrr en eftir aр viр fуrum aр tala saman н alvцru. Hann var talinn hafa smitast af vжndiskonu sem hann var meр н Kaupmannahцfn. Юaр hefur veriр 1984, юegar viр fluttum ъt, en hann fуr ъt б undan okkur. Eftir aр pabbi dу hцfum viр velt fyrir okkur юeim mцguleika aр hann hafi getaр smitast viр blурgjцf en hann var skorinn upp 1983, брur en fariр var aр skima blур. Sб mцguleiki hefur aldrei veriр skoрaрur. Юaр var strax stokkiр б vжndiskonuskэringuna юar sem южr forsendur lбgu fyrir.

Smitleiрirnar gera sjъkdуminn aр tabъi, юvн sem ekki mб rжрa, kynlнf og sprautur. Юegar pabbi var aр veikjast var alnжmi бlitiр hommajsъkdуmur. Fyrst hugsaрi йg mбlin dбlнtiр ъt frб юvн sjуnarhorni og pжldi н юvн hvort pabbi hefрi veriр meр karlmanni. Mйr юуtt юaр ofboрslega уюжgileg hugsun, юaр var eitthvaр mjцg ljуtt. Lнka hugsunin um юaр aр hann hefрi veriр meр vжndiskonu, юegar sъ skэring lб fyrir.

Юegar йg sб sнрan hvernig mурir mнn tуk юessu feilspori, sem юaр vissulega var, юб kenndi юaр mйr lнka aр hugsa б svipaрan hбtt. Pabbi fйkk н raun юann harрasta dуm sem hжgt er aр fб fyrir aр misstнga sig og ekki gбtum viр fariр aр нюyngja honum enn meir meр бsцkunum.

 

Framhjбhald

Mйr fannst aр pabbi hefрi ekki bara haldiр framhjб mцmmu heldur einnig mйr, юetta voru svik viр fjцlskylduna. Auрvitaр er til framhjбld og framhjбhald. Faрir minn hйlt framhjб og юaр gjцrbreytti цllu mнnu lнfi, hafi smitunin бtt sйr staр юб, hins vegar veit йg aр „slys“ eрa юannig geta og hafa orрiр бn юess aр nokkur hafi sжrst. Samt finnst mйr aрalatriрiр aр жtli maрur aр vera н sambandi юб verрi aр virрa юaр samband, ef юцrf er til aр gera eitthvaр annaр юб er eins gott aр sleppa sambandinu.

Framhjбhaldiр er vнрa, н viрskiptaferрum, einnarnжturgaman, sumir leita meрvitaр, aрrir ekki. Юaр er hжgt aр taka „slysum“ en ekki skipulцgрum feluleik.

Б sнnum tнma horfрi йg б mцmmu mнna sem aldrei myndi svнkja, hъn stур eins og klettur meр pabba og hefрi aldrei dottiр н hug aр yfirgefa hann. Йg vildi helst upplifa eitthvaр svipaр. Ekki н юeirri merkingu aр юaр vжri konan sem stжрi юannig meр mйr heldur aр юetta vжri gagnkvжmt.

 

 

Glжpur og refsing

Afstaрa mнn aр hugsa um sjъkdуm pabba eins og dуm fyrir framiр afbrot, бlнka og um glжp og refsingu vжri aр rжрa, byggрi auрvitaр б юeirri afstцрu sem йg fann fyrir н samfйlaginu og samfйlagiр dжmdi mjцg hart.

Б цgurstundu, юegar sjъkdуmurinn var sem erfiрastur og юegar viр hefрum н raun юurft б mestum stuрningi aр halda frб vinum og kunningjum, юб voru sбra, sбra fбir sem studdu okkur af heilum hug. Fуlk heilsaрi okkur aр vнsu ъti б gцtu og юaр var ekki veriр aр keyra framhjб hъsinu okkar og benda, en vinir og kunningjar hйldu sig margir hverjir til hlйs.

Ljуtasta upplifun mнn varрandi юessa fordуma var юegar kunningi mцmmu og pabba kom vaрandi inn б heimiliр, blindfullur, og жtlaрi aр berja fцрur minn fyrir aр hafa eyрilagt fjцlskyldu sнna meр юvн aр fremja юennan glжp. Pabbi var ekki mikiр veikur б юessum tнma, en svo sem enginn bъkur og gat lнtiр gert.

Юegar юetta gerрist юб var йg н raun orрinn alveg sбttur viр sjъkdуminn, ef svo mб segja. Viр vorum bъin aр rжрa mjцg mikiр saman og йg var kominn yfir fordуmana. Юess vegna hugsaрi йg, maрurinn hann б bara bбgt, og sennilega hef йg akkъrat юarna gert mйr grein fyrir юvн aр юaр var engin skцmm aр mйr eрa minni fjцlskyldu.

 

Umrжрan

Fyrst fannst mйr eins og mamma og pabbi hefрu fariр б bakviр mig б sнnum tнma, en юaр stур ekki lengi. Йg er alinn upp б юann hбtt aр viр hцfum getaр talaр um alla hluti, alveg sama hvort юaр var kynlнf eрa eitthvaр annaр, юaр var ekkert sem var б bannlista. Юannig aр uppeldiр sem йg fйkk var mjцg opiр og frjбlst. Foreldrar mнnir sцgрu б hinn bуginn aр юau hefрu einfaldlega ekki veriр tilbъin aр segja okkur юetta strax og eftir б skil йg mжtavel aр юaр hafi veriр erfitt aр leggja юessa vitneskju б okkur. Йg var ekki fъll, alls ekki. Юaр tekur hins vegar бkveрinn tнma aр skilja hvernig maрur smitast og hvernig maрur smitast ekki.

 

Aрstoр - aрstoрarleysi

Hiр fбrбnlega er hvaр viр fengum litlar upplэsingar og litla aрstoр. Б юessum tнma var н raun engin umrжрa og aрstoрin sem viр fengum var sбralнtil. Юaр var ekki fyrr en pabbi var orрinn mikiр veikur sem viр fengum sбlfrжрing н heimsуkn og bara einu sinni, йg man ekki hvort prestur kom einu sinni. Hugsanlegt er aр mamma hafi fengiр meiri aрstoр, йg hreinlega veit юaр ekki. Юaр kom aldrei lжknir til aр ъrskэra sjъkdуminn, hvernig hann gжti юrуast, rжрa smitleiрir og annaр, юaр kom enginn slнkur. Йg fйkk frжрslu frб mцmmu og pabba, юaр var allt og sumt. Юetta aр faрma og kyssa pabba minn, var юaр н lagi? Viр tцluрum saman heima og rжddum юessi mбl okkar б milli. Sumar spurningar virtust asnalegar юуtt maрur velti юeim fyrir sйr, юetta var jъ pabbi minn og einhvern veginn б endanum leiddi йg юetta hjб mйr og elskaрi hann, snerti og hjбlpaрi einsog maрur gerir viр veikan pabba sinn.

 

Fordуmar annarra

Konan mнn fyrrverandi var lнka mjцg fljуt aр aрlagast юessum kringumstжрum. Viр vorum stundum aр passa fyrir hina og юessa og lentum н юvн aр fуlk spбрi talsvert н hvort юaр vжri н lagi юar sem pabbi vжri veikur og meр alnжmi. Юaр voru ekkert allir hrifnir af юvн aр viр vжrum aр passa bцrn inni б slнku heimili.

Mйr leiр svolнtiр eins og viр vжrum н feluleik. Йg бtti vina- og kunningjahуp sem йg sagрi frб sjъkdуmi pabba og юaр var mikill stuрningur н юvн. Hins vegar gagnvart юeim sem maрur юekkir ekki horfa mбlin црru vнsi viр. Maрur labbar ekkert н bжinn og segir: Hж, йg heiti Gulli, pabbi minn er meр alnжmi. Slнkt gerir maрur ekki.

Йg upplifрi юetta stundum б dбlнtiр skrнtinn hбtt. Um юaр leyti sem pabbi var aр deyja var umrжрan og auglэsingaherferрin um smokkinn aр hefjast, en samt var einhver bannhelgi yfir sjъkdуmnum. Юetta var sjъkdуmur annarra!

Viр nбlgumst stundum umrжрu um alnжmi og эmis цnnur alvarleg mбl meр hъmor, meр юvн aр gera gys, йg held н einhverju varnarskyni, og юaр var alveg fullt af alnжmisbrцndurum б юessum tнma, юegar pabbi minn var aр deyja. Einhver sagрi kannski: Ha, ha юessi eрa hinn er цrugglega meр aids, юб stур йg stundum н miрjum hуpnum og юetta var ekkert fyndiр, vegna юess aр fyrir mйr var um persуnulegan harmleik aр rжрa.

Fуlk er kannski ekkert aр pжla н юvн nбkvжmlega hvaр юaр er aр segja. Fуlk vissi ekkert hvar йg stур, eрa hvort mйr kжmi eitthvaр viр og йg er enn aр rekast б юetta. Юaр er enn veriр aр segja brandara um alnжmi. En н dag og reyndar fljуtlega eftir юetta юб var йg alveg tilbъinn aр taka umrжрuna hvar og hvenжr sem var, юуtt юaр sй engin бstжрa til aр auglэsa sig upp. En юaр er alltaf dбlнtiр skrнtiр юegar einhver hefur sagt alnжmisbrandara aр segja: Jб, pabbi minn dу einmitt ъr юessum sjъkdуmi. Йg forрast reyndar aр gera юetta юvн юaр slжr fуlk alveg rosalega. Юetta er eins og vel ъtilбtiр kjaftshцgg. En fordуmarnir eru enn og юaр er enn veriр aр benda og hvнsla: Юessi er meр alnжmi.

 

Bцrnin

Yngri sonur minn er юaр ungur aр hann gerir ekki greinarmun б sjъkdуmum og nжgur tнmi aр rжрa юaр. Eldri sonur minn veit aр afi hans dу ъr alnжmi en йg veit ekki hvort hann gerir sйr grein fyrir eрli sjъkdуmsins, svo sem ekki fremur en bцrn gera sйr grein fyrir eрli krabbameins eрa annarra sjъkdуma, fullorрnir gera юaр svo sem ekki heldur. En йg mun frжрa syni mнna eins og йg get og ekki leyna юб neinu.

 

Йg

Юvн miрur er йg sjбlfur ekkert of бbyrgur н mнnu eigin kynlнfi н dag og йg er ekki stotlur af юvн, юaр er bжрi fбrбnlegt og einhvern veginn kaldhжрnislega ъt н blбinn. Йg er bъinn aр ganga н gegnum юetta allt saman en gжti mнn samt ekki. Юetta er dбlнtiр sorglegt og юaр sorglegasta viр alla юessa sцgu er aр vera bъinn aр brenna sig og bнрa eftir aр verрa brenndur sjбlfur.

En djammiр н dag er rosalega убbyrgt, юaр eru nжstum allir meр цllum, tцff aр komast yfir sem mest. Юaр er ekki sniрugt.

Йg hef hugsaр um aр fara н tйkk ... en hef ekki gert юaр, йg flжki mбlin fyrir mйr. Kannski er юaр hrжрsla en lнka hitt aр tilfinningin er aр maрur sй уdauрlegur - ennюб! Samt, юegar йg hugsa af skynsemi er йg ekki klбr б юvн. En юaр er rosalega mikiр н gangi: forever young rock - юaр getur ekkert drepiр mig!

 

Йg og pabbi

Eftir б aр hyggja held йg aр юetta hafi gefiр mйr уtrъlega mikiр. Йg lжrрi mikiр af юessu. Цll reynsla er einhvers virрi hvort heldur gур eрa vond og йg lнt б mig sem юroskaрri mann н dag en ella vegna юessarar reynslu.

Sнрasta бriр sem pabbi lifрi gбfum viр okkur mjцg gурan tнma saman, fjцlskyldan, йg, mamma, pabbi og konan mнn fyrrverandi. Юegar komin eru svona бkveрin tнmatakmцrk б lнf einstaklings, fer maрur aр hugsa црru vнsi. Йg held aр йg hafi kynnst fцрur mнnum mjцg vel юennan tнma og betur en margir aрrir. Юaр er til fуlk sem б pabba б lнfi н dag en hefur aldrei kynnst honum.

Йg reyndi aр sjъga н mig hver maрurinn var, af юvн aр йg vissi aр tнminn var aр renna ъt. Йg fйkk aр vita um жsku hans og unglingsбr og hvaр hann gerрi б sнnum tнma, sumt var б mцrkum einhvers sem er opinberlega leyfilegt, en юetta gaf mйr mikiр. Kenndi mйr lнka aр nбlgast bцrnin mнn б бkveрinn hбtt, opinn og gefandi.

Йg sй eftir fцрur mнnum, hann er ekki hйr н dag. En йg finn ekki fyrir neinni reiрi н hans garр og йg held aр юaр sй fyrst og fremst vegna юess hve viр rжddum mikiр saman, sнрasta tнmabiliр н lнfi hans, б opinskбan og einlжgan hбtt.

Йg geng oft meр rauрa borрann, nжluna, og fж stundum alveg fбrбnlegar spurningar: Hva, ertu meр alnжmi? Ertu hommi? Og йg hef meira segja lent н юvн aр vera beрinn um aр vera ekki meр rauрa borрann б vinnustaр.

 

Pabbi

Юaр er ekkert smбmбl aр юurfa aр koma og segja fjцlskyldu sinni frб юvн aр maрur sй hiv-jбkvжрur og sй kominn meр alnжmi. Юaр юarf talsvert sterk bein til aр standa undir slнku - og faрir minn gerрi юaр.

Pabbi vildi б sнnum tнma koma opinberlega fram н sjуnvarpi, en бkvaр sнрan aр gera юaр ekki okkar vegna, fjцlskyldunnar, hann vildi hlнfa okkur. Hann var ekki aр hlнfa sjбlfum sйr. Hann vildi koma fram н mynd af юvн aр honum fannst юaр эta undir bannhelgina - tabъiр - aр koma fram falinn, sem hann юу gerрi б endanum. Юess vegna vil йg koma fram н dag, opiр, бn skammar og feluleiks.

 

Pabbi minn dу бriр 1990.

 

Birna Юуrрardуttir

 

__________________

 

 

Botswana

 

Barбttan gegn hiv og alnжmi byggir б heimamцnnum

Йg var nэъtskrifuр ъr lнffrжрinбmi og б nokkurs konar tнmamуtum. Var ekki alveg meр юaр б hreinu hvaр йg жtti aр taka mйr fyrir hendur, en langaрi til ъtlanda. Йg komst fljуtlega н tжri viр samtцk, sem юjбlfuрu sjбlfboрaliрa til aр fara og vinna viр юrуunarverkefni vнрs vegar um heiminn. Юaр hljуmaрi spennandi.

 

Йg hafрi samband og fйkk boр um aр koma og taka юбtt н verkefni sem бtti aр hefjast innan fбrra vikna. Юjбlfunin бtti aр standa yfir fjуra mбnuрi н Bandarнkjunum og sнрan kжmi йg til meр aр vera hбlft бr н Botswana og vinna н sambandi viр alnжmisfrжрslu. Йg skelti mйr til Bandarнkjanna og mбnuрirnir fjуrir liрu hratt. Н skуlanum voru um 30 manns af эmsu юjурerni og viр fengum tilsцgn frб fуlki sem hafрi starfaр н nokkrum lцndum Afrнku og S-Amerнku. Юau sem voru б leiр til Brasilнu, Angуla eрa Mуsambнk fengu kennslu н portъgцlsku, viр fengum цll talsverрa юjбlfun н skipulagningu sem бtti eftir aр koma aр gурum notum og eins lжrрum viр nokkuр um lцndin sem viр жtlunin var aр halda til.

Йg kom til Botswana um miрjan febrъar. Юб var sumar юar og fremur heitt aр koma beint ъr snjуnum н Massachusetts. Botswana er meрal юeirra landa sem hafa hжsta hiv-tнрni og er taliр aр um юriрjungur юjурarinnar sй smitaрur. Landiр er lнka н hуpi rнkustu landa Afrнku, юar fundust nefnilega demantar цrfбum бrum eftir aр юaр varр sjбlfstжtt. Йg bjу н hцfuрborginni Gaborone, sem er nokkuр nъtнmaleg borg meр stуrum verslunarmiрstцрum, en lнka fбtжkrahverfum.

 

Skipulagning verkefnisins

Verkefniр kallast TCM (Total Comunity Mobilization) og nжr юaр til nбlega alls landsins. Юaр er aр stжrstum hluta fjбrmagnaр af rнkinu. Hуpur heimamanna er rбрinn til starfa, einn б hverja tvц юъsund нbъa. Viр kцlluрum юб fуtgцnguliрa. Юeir fengu frжрslu um alnжmi og жfingu н tvжr vikur брur en юeir byrjuрu aр vinna, auk юess fб юeir reglulega verkefni til aр auka fжrni sнna og юekkingu. Hverjum юeirra er ъthlutaр svжрi sem nжr til tvц юъsund manna og hver юeirra hefur бbyrgр б aр heimsжkja og frжрa юessa einstaklinga, gefa gур rбр um alnжmi og hvetja til aр fara н hiv-prуf, einnig er mikilvжgt aр draga ъr fordуmum og sjб til юess aр allir fбi rйttar upplэsingar og fйlagslegan stuрning. Fуtgцnguliрarnir svokцlluрu stofna klъbba og stuрningshуpa, hjбlpa fуlki til dжmis aр byrja aр rжkta grжnmeti til aр sjб fyrir sйr, frжрa уfrнskar konur sйrstaklega um hvernig южr geti dregiр ъr lнkunum б aр smita fуstriр ef южr eru hiv-smitaрar, einnig eru юeir н sambandi viр heilsugжslustцрvarnar.

Йg fуr stundum meр einhverjum fуtgцnguliрanna aр ganga н hъs. Fуlk tуk okkur oftast mjцg vel. Sumir voru feimnir, en flestir bara бnжgрir meр aр fб heimsуkn og hцfрu margt aр spyrja um. Mйr fannst бberandi munur б viрhorfum kynjanna. Юaр var svo algengt meрal karlmannanna aр vilja ekki fara н hiv-prуf, vegna юess aр greindust юeir jбkvжрir yrрi lнfiр svo skelfilegt og юeir kжmu цrugglega ekki til meр aр hugsa um neitt nema dauрann. Юeim fannst samt aр konur, og sйrstaklega уfrнskar konur, жttu aр fara, юvн южr eiga kost б sйrstakri heilbrigрisюjуnustu til aр draga ъr lнkum б юvн aр smita fуstriр. Mйr varр fljуtlega ljуst aр юaр юarf gнfulegt hugrekki til aр taka юaр skref aр fara н hiv-prуf, en юaр er engin leiр aр takast б viр vandann nema horfast н augu viр veruleikann.

 

Umrжрa er til alls fyrst

Б tveggja vikna fresti voru fundir, юar sem fimmtнu fуtgцnguliрar komu saman til юess aр deila reynslu sinni, skipuleggja nжstu vikur og lжra. Fundirnir byrjuрu og enduрu meр gospelsцng og bжn eins og siрur er н Botswana. Afrнkanskur sцngur er уskaplega fallegur og йg vissi юaр frб юvн aр йg heyrрi hann fyrst, aр юetta vжri юaр sem йg kжmi til meр aр sakna einna mest юegar йg fжri.

Viр fengum fagfуlk б эmsum sviрum til aр halda fyrirlestra б fundunum, meрal annars um mannrйttindi, alnжmislyf, юrуun bуluefnis gegn hiv-smiti og fleira.

Starfsemi TCM бtti aр nб til alls samfйlagsins, юaр voru haldnir frжрslufundir б vinnustцрum og н skуlum. Viр hйldum meрal annars helgarnбmskeiр fyrir grunnskуlakennara til aр gera юб betur н stakk bъna aр rжрa viр nemendur og foreldra og takast б viр vandamбl tengd alnжmi. Юaр var mjцg skemmtileg reynsla. Fуlk юarf aр fara aр tala meira opinskбtt um hluti sem юaр er ekki vant, svo sem kynlнf, smokka, kynferрislega misnotkun og юaр aр vera hiv-jбkvжрur, og юaр var lнka юaр sem viр upplifрum. Jafnrйttismбl voru einnig ofarlega б dagskrб. Konur юurfa aр lжra aр segja nei og южr юurfa fyrst aр vita aр южr hafa rйtt til юess.

 

Уgleymanleg reynsla

Юу svo aр йg hafi variр meiri tнma inni б skrifstofu og minni tнma ъti б meрal fуlksins en йg hefрi viljaр, fуr юaр ekki б framhjб mйr aр landiр er illa statt. Flestallir heimamenn sem йg talaрi viр hцfрu misst жttingja eрa vini. Hlutfall barnanna fer vaxandi sem eiga bara annaр foreldri eрa hvorugt б lнfi. Йg hitti mцrg munaрarlaus bцrn. Hlutfall fуlks sem er б vinnualdri fer minnkandi. Alnжmisfaraldurinn hefur бhrif б hvern einasta нbъa landsins. Sumir eru reiрir, nenna ekki aр heyra meira um alnжmi, sйrstaklega ekki frб ъtlendingum, og eru bara aр bнрa eftir юvн aр "lжkningin komi". Aрrir eru mjцg юakklбtir fyrir юaр aр umheimurinn skuli ekki loka augunum fyrir юjбningum юeirra. Йg eignaрist gурa vini, og hlэjar minningar. Йg vil юakka цllum sem styrktu mig б einn eрa annan hбtt til aр fara юessa ferр.

 

Kristнn Svanhildur Уlafsdуttir

 

_________________

 

 

Frжрslu- og forvarnarverkefniр veturinn 2002-2003

 Rнflega nнu юъsund nemendur sуttir heim

 

 

Umfjцllunarefni б frжрslufundum

 

1. Kynning б Alnжmissamtцkunum og starfsemi юeirra.

2. Hiv og alnжmi, hver er munurinn? Hve margir hafa greinst hйr б landi, aldurs- og    kynjaskipting hiv-jбkvжрra. Breytingar sem orрiр hafa б samsetningu юeirra sem greinast. Er til lжkning?

3. Smitleiрir, hverjar eru южr? Hverjar eru varnir gegn smiti?

4. Aрrir kynsjъkdуmar og smitleiрir юeirra, sйr н lagi klamydнa sem er verulegt vandamбl meрal unglinga.

5. Lyfjagjafir, hvernig verka lyfin б hiv-veiruna, lжkna юau eрa lina? Aukaverkanir lyfjanna. Geta allir tekiр lyfin og hver er kostnaрur viр lyfjagjцf?

6. Persуnuleg reynsla einstaklinganna sem frжрa, en юeir eru allir hiv-jбkvжрir. Hver voru eigin viрbrцgр og umhverfisins, aрstandenda og annarra, hver hafa бhrifin veriр б lнf einstaklingins?

7. Skilin voru eftir eintцk af Rauрa borрanum, tнmariti Alnжmissamtakanna, og eins upplэsinga- og frжрsluefni frб landlжknisembжttinu sem nэtist vel til dжmis н lнfsleiknitнmum. Юar er um aр rжрa spurningar einkum um smit og smitleiрir og varnir gegn smiti. Hжgt er aр nбlgast spurningarnar hjб Alnжmissamtцkunum, svцrin fylgja meр!

 

Frжрslu- og forvarnarverkefni Alnжmissamtakanna б Нslandi veturinn 2002-2003 er yfirgripsmesta verkefni sem Alnжmissamtцkin hafa lagt н til юessa. Verkefniр fуlst н юvн aр koma frжрslu til allra unglinga н 9. og 10. bekkjum allra grunnskуla landsins. Юegar upp var staрiр hцfрu um 140 skуlar veriр heimsуttir, auk meрferрarheimila юar sem unglingar б юessum aldri dvelja. Frжрslan nбрi til rнflega nнu юъsund unglinga, mб meр sanni segja aр vel hafi veriр aр verki staрiр.

 

Forsaga

Verkefniр hуfst formlega 21. oktуber 2002 б Нsafirрi, Vopnafirрi og Egilsstцрum og юvн lauk 22. maн 2003 н Цlduselsskуla н Reykjavнk. Н Rauрa borрanum sem ъt kom 1. desember 2002 var gerр grein fyrir fyrsta hluta verkefnisins og undirbъningsvinnu, sem stур hбtt б annaр бr meр hlйum юу.

Viр vorum oft б tнрum spurр aр юvн af hverju veriр vжri aр fara н alla grunnskуla landsins, юar sem einfaldara vжri aр aр heimsжkja eingцngu fjцlmennustu skуlana og lбta юaр nжgja. Afstaрa Alnжmissamtakanna er einfцld: Hver og einn einstaklingur skiptir mбli, юannig aр frжрsla sem samtцkin fб fjбrstyrk til aр bjурa upp б, verрur aр bjурast hverjum og einum unglingi б юeim aldri sem miрaр er viр. Юeirra er framtнрin, vonandi hvers og eins!

 

Stuрningsaрilar

Verkefninu var hrundiр af staр fyrir tilstyrk Landlжknisembжttisins sem lagрi fram eina og hбlfa milljуn krуna og Hjбlparstarfs kirkjunnar sem lagрi fram eina milljуn krуna. Frб upphafi var ljуst aр юessi upphжр nжgрi ekki til aр ljъka verkefninu og var юvн бkveрiр aр hefja starfiр б landsbyggрinni og юokast б юann hбtt н бtt til Reykjavнkur. Юegar komiр var fram б ъtmбnuрi var fй б юrotum. Alnжmissamtцkin tуku юб бkvцrрun aр reyna aр ljъka verkefninu og leita stuрnings til юess. Viрbrцgр komu frб fyrirtжkinu GlaxoSmithKline sem lagрi fram eitt hundraр юъsund krуnur og юegar allt virtist komiр н юrot, er komiр var aр Elliрaбnum, tуk heilbrigрisrбрherra til sinna rбрa og fйkk samюykkta fjбrveitingu, fimm hundruр юъsund krуnur. Nжgрi юetta til юess aр unnt var aр ljъka verkefninu. Er ofangreindum aрilum юakkaр kжrlega.

 

Цflug frжрsla

Юaр er mat undirritaрrar, sem бtti юess kost aр sitja юу nokkra frжрslufundi, aр frжрslan hafi veriр mjцg nauрsynleg og komi til meр aр skila sйr б einn eрa annan hбtt hjб юeim unglingum sem hennar nutu. Юaр var бberandi hve unglingarnir tуku viр sйr юegar taliр barst aр klamydнu sem greinilega stendur юeim nбlжgt, ef svo mб aр orрi komast. Annaр sem var бberandi, sйrstaklega hjб unglingum б landsbyggрinni, var hve erfitt юeim юykir aр nбlgast smokkinn, fyrst og fremst vegna nбlжgрar юar sem allir юekkja alla. Юaр vжri til mikilla bуta aр setja upp smokkasjбlfsala og jafnvel spurning hvort ekki myndi borga sig, til lengri tнma litiр, aр smokkar vжru уkeypis.

Frжрslufulltrъar Alnжmissamtakanna stурu sig meр mikilli prэрi. Юar tуku юбtt einstaklingar sem langa reynslu hafa af бmуta frжрslustarfi sem og aрrir sem voru aр stнga sнn fyrstu skref б юessum vettvangi. Meр sanni mб segja aр юar hafi fуlk vaxiр meр hverju verki. Mjцg бnжgjulegt var aр fylgjast meр юeirri framvindu.

 

Birna Юуrрardуttir

 

_____________________

 

 

Jбkvжр og gур viрbrцgр

 

Eftir aр hafa ferрast um landiр og talaр viр nokkur юъsund unglinga н grunnskуlum landsins tel йg forvarnarverkefniр hafa veriр mjцg nauрsynlegt. Greinilega hefur umrжрan um alnжmi aр mestu leyti legiр niрri sнрustu бr og йg heyrрi б krцkkunum aр юeim finnst alnжmi vera sjъkdуmur sem юau юurfa ekki aр уttast aр smitast af. Н fyrirlestrum mнnum fjallaрi йg einnig almennt um aрra kynsjъkdуma, einkum klamydнu, smitleiрir og sjъkdуmseinkenni og hvernig koma mб н veg fyrir smit.

 

Klamydнan

Йg fann glцggt aр unglingarnir sэndu klamydнuumrжрunni mikinn бhuga og юvн miрur hцfрu einhverjir persуnulega reynslu af sэkingu. Н nokkur skipti komu nemendur til mнn eftir fyrirlesturinn, vegna юess aр юeir hцfрu grun um aр vera smitaрir af klamydнu eрa hцfрu юegar fariр н meрferр vegna smits. Stundum vildu nemendur fб nбkvжma rбрgjцf um юaр hvert юeir жttu aр leita og einnig var юeim mikiр н mun aр vita hvort юeir gжtu fariр til lжknis бn юess aр foreldrum vжri gert viрvart.

Н flestum skуlann voru kennarar viрstaddir fyrilesturinn og voru юeir undantekningarlaust mjцg бnжgрir meр юetta framtak og tцldu aр umrжрan um alnжmi og smitleiрir юess hefрi legiр niрri. Oft mбtti heyra юau viрbrцgр aр frжрslan vжri mjцg nauрsynleg fyrir юб sjбlfa юvн юaр vildi gleymast hvernig юetta vжri nъ allt saman, hver vжri munurinn б hiv og alnжmi og hvernig veiran smitast - og smitast ekki.

Йg lнt fyrst og fremst svo б юessi frжрsluferр hafi gegnt юvн hlutverki aр upplэsa unglingana um alnжmi, smitleiрir og varnir gegn smiti, en fyrirlestrarnir hafi einnig veriр юцrf бminning til bжрi unglinga og kennara um юaр aр юessi sjъkdуmur er til б meрal okkar, lнka hйr б Нslandi, og allir sem stunda kynlнf geti veriр н бhжttuhуp.

 

Verum sэnileg

Frжрsla sem юessi er einnig mjцg mikilvжg fyrir okkur sem erum smituр. Юvн miрur er юaр enn svo бriр 2003 aр hiv-smitaрir velja flestir aр vera уsэnilegir og halda sjъkdуmi sнnum leyndum, юvн fordуmar gegn hiv-smituрum virрast vera уtrъlega lнfseigir. Юaр er mitt mat aр meр юvн aр smitaрir sйu sjбlfir aр taka aр sйr forvarnarstarf юб geti юaр slegiр б fordуma. Nemendur, og kennarar, stцrрu oft б tнрum б mig eins og geimveru юegar йg sagрist sjбlf vera hiv-smituр, bжрi vegna юess aр юau hцfрu aldrei sйр neinn slнkan брur og lнka vegna юess aр юau voru hissa б юvн aр йg vжri bara venjuleg kona. En undantekningarlaust var mйr vel tekiр, bжрi af nemendum og starfsliрi skуlanna.

Eftir reynsluna af юessari frжрsluferр hef йg юvн veriр aр velta юvн fyrir mйr aр юaр юarf aр hжtta meр юetta pukur н kringum alnжmi og kannski er besta leiрin til юess aр sem flestir smitaрir hжtti aр halda sjъkdуmnum leyndum, юуtt юaр sй hжgara sagt en gert!! Юб hжttir fуlk ef til vill aр уttast okkur eрa sjъkdуminn, sйr aр viр erum bara уskцp venjulegar manneskjur og berum юaр б engan hбtt utan б okkur aр vera hiv-smituр. Fуlk юarf aр fб tжkifжri til юess aр vera fordуmalaust, ef viр erum alltaf н felum held йg aр юetta tжkifжri skapist aldrei. Юetta er svona dбlнtiр eins og spurning um hжnuna og eggiр: Eigum viр aр bнрa eftir aр fordуmarnir hverfi og koma юб ъt ъr skбpnum, eрa eigum viр fyrst aр koma ъt ъr skбpnum og юб hжtta fordуmarnir?

Mikiр spurt

Eftir hvern fyrirlestur gбtu krakkarnir komiр meр spurningar og oft skцpuрust lнflegar umrжрur um alnжmi og aрra kynsjъkdуma. Unglingarnir voru mjцg oft skemmtilega hispurslausir og forvitnir um alls konar atriрi. Stundum voru spurningarnar б persуnulegri nуtunum og юau vildu fб aр vita hvort йg жtti eiginmann og bцrn og hvernig fйlagslegar aрstжрur mнnar vжru. Einnig spurрu юau mjцg mikiр ъt н hvernig alnжmi hafi eiginlega byrjaр eрa hvaрan юaр sй komiр. Stundum komu frб юeim uppбstungur um юaр hvernig mжtti hefta ъtbreiрslu alnжmis. Einu sinni var йg aр ъtskэra fyrir nнundubekkingum hvernig nэju lyfin hйldu veirunni н skefjum en aр юau nжрu юvн юу ekki aр drepa veiruna юvн hъn virtist vera mjцg lнfseig og fljуt aр mynda уnжmi viр lyfjunum. Юб rйtti einn nemandi upp hendina og spurрi: „Jб, er hъn svona eins og minkurinn б Нslandi sem aldrei er hжgt aр ъtrэma alveg?" Mйr fannst юetta бgжtis samlнking.

Aр lokum mб geta юess aр fjцrugar umrжрur бttu sйr oft б tнрum staр um smokkinn og notkun hans. Бberandi var hversu erfitt unglingum б landsbyggрinni fannst aр nбlgast smokkinn. Н litlum bжjarfйlцgum er smokkurinn stundum seldur б einum staр, til dжmis б bensнnstцрinni „og allur bжrinn frйttir af юvн ef maрur kaupir sйr „smokk“ eins og einn бgжtur nemandi orрaрi юaр. Almennt fannst krцkkunum б юessum stцрum aр юau жttu aр hafa aрgengi aр smokkasjбlfsala. Flestum fannst lнka aр smokkurinn vжri allt of dэr og unglingar жttu aр fб уkeypis smokka!

 

HJ

 

________________

 

 

Dжmi um viрbrцgр frб skуlum

 

Aр lokinni yfirferр н skуlana var haft samband viр skуlastjуrnendur og уskaр eftir viрbrцgрum viр heimsуkn frжрslufulltrъa Alnжmissamtakanna. Юetta var gert til юess aр meta gildi юessa starfs okkar, hvort viр vжrum б rйttri leiр aр mati юeirra er frжрslunnar nutu. Hйr aр neрan eru nokkur dжmi um viрbrцgр frб skуlum og eru юau цll б einn veg.

 

Bestu юakkir til Inga Rafns fyrir vel flutt erindi б frжрslufundi н Myllubakkaskуla um forvarnarverkefni б hinum эmsu sviрum lнfs og tilveru. Hann nбрi sannarlega til юeirra sem б hann hlustuрu, nemendur jafnt sem kennarar lofuрu mбlflutning hans.

Kжr kveрja,

Vilhjбlmur Ketilsson skуlastjуri,

Myllubakkaskуla Keflavнk

 

 

Heil og sжl!  Йg vil bara segja - frбbжrt framtak!  Heimsуknin var mjцg gур og hitti н mark.  Йg sem kennari н lнfsleikni nэtti mйr heimsуknina og южr umrжрur sem юar fуru fram meрal annars н umrжрur og verkefnavinnu um бbyrgр б sйr og црrum og jafnrйtti.  Йg vona aр юetta verрi бrviss viрburрur og nжsta бr komiр юiр og taliр viр 9. bekk sem nъ er aр ljъka 8. bekk.  Н skэrslu minni sem nбmsrбрgjafi til Frжрslumiрstцрvar Reykjavнkur gat йg um юessa gурu heimsуkn.

Meр kveрju og von um aр юiр fбiр fjбrmagn til frekari vinnu!

Fannэ Gunnarsdуttir nбmsrбрgjafi н Бlftamэrarskуla

 

 

Ljуst er aр юessi heimsуkn vakti mikla athygli hjб nemendum. Framsetning og innihald vakti athygli og бhuga юeirra б юessu mбlefni. Nemendur tуku virkan юбtt н umrжрum og spurрu margs.

Юeir kennarar sem hlustuрu б erindiр sцgрu aр юaр hefрi veriр gott og hefрi augljуslega hцfрaр til nemenda.

Meр kveрju,

Guрmundur Ingi Sigbjцrnsson skуlastjуri,

Heppuskуla Hцfn

 

Okkur н Dalvнkurskуla fannst юessi heimsуkn юeirra fйlaga bжрi gур og frурleg. Юaр var mjцg notaleg stemming б юessum fundi og юeir svцrрuрu greiрlega цllum spurningum. Юaр var eiginlega mjцg gур tilfinning aр vera юarna og hlusta б юб rжрa um mбl sem er enn svo vнрa nжstum tabъ юvн юeir gerрu юetta svo eрlilega og vel. Gott fyrir unglinga aр fб aр hitta юessa menn sem eru svo frурir og bъnir aр lжra svo mikiр б lнfinu.

Bestu юakkir fyrir okkur,

Anna Baldvina skуlastjуri,

Dalvнkurskуla

 

Okkur langar til aр юakka kжrlega fyrir fyrirlesturinn. Krakkarnir hйr viр skуlann sцgрu aр fyrirlesturinn hefрi veriр бhrifamikill og rжddu sйrstaklega um aр fyrirlesarinn vжri hiv-smitaрur og fannst юaр merkilegt aр hъn kжmi aр rжрa mбlin frjбlst og opinskбtt viр юau. Umrжрur urрu nokkrar tнmana б eftir. Nemendur voru nokkuр vel upplэstir fyrir юvн skцmmu брur hцfрu юeir flutt fyrirlestur um sjбlfvaliр efni og юar var meрal annars fluttur mjцg gурur fyrirlestur um alnжmi. Fyrirlesarinn rжddi einnig viр okkur kennarana б kennarastofunni og urрum viр margs vнsari. Frжрlufundir sem юessi eru бvallt mikilvжgir til aр koma fram meр юaр sem nэjast er og rйttast og aр eyрa fordуmum.

Meр kжrri юцkk frб Grunnskуlanum б Hуlmavнk,

Kristjбn Sigurрsson aрstoрarskуlastjуri

 

 

Krцkkunum юуtti fyrirlesturinn бhrifarнkur, юau tцluрu um aр lнtil umrжрa vжri um sjъkdуminn н samfйlaginu og reyndar kom fram н mбli юeirra aр юeirra kynslур hefur fengiр sбralitla frжрslu um юennan sjъkdуm. Eftir fyrirlesturinn  var tekinn tнmi н umrжрur um efni hans н lнfsleikni. Formiр б fyrirlestrinum var sйrlega бhrifarнkt, юaр er aр smitaрur einstaklingur segрi юeim sцgu sнna, юetta er einlжg og persуnuleg miрlunaraрferр sem hentar vel fyrir юennan aldurshуp.  Юrбtt fyrir юessa frжрslu er юaр mat undirritaрrar aр юцrf sй нtarlegri frжрslu, юau eru fljуt aр gleyma og greinilegt aр mikiр kжruleysi er rнkjandi og н raun „inn“ hjб юessum aldurshуpi hvaр varрar kynhegрun og notkun smokksins

Kveрja,

Юуrhildur Юуrhallsdуttir,

Varmбrskуla

 

 

Йg юakka ykkur kжrlega fyrir heimsуknina til okkar н Foldaskуla. Mйr heyrist sem bжрi kennarar og nemendur hafi veriр sбttir viр erindiр frб ykkur. Юaр var alveg hжfilega langt og frжрilegt og юaр er jбkvжtt юegar bцrnin fб tжkifжri til aр spyrja spurninga sem б юeim brenna. Йg held aр umrжрunni um alnжmi юurfi aр halda б lofti og юvн nauрsynlegt aр koma inn н grunnskуlann н forvarnarskyni.

Kжr kveрja,

Kristrъn Guрjуnsdуttir

deildarstjуri unglingastigs,

Foldaskуla

 

 

Okkur hйrna н Sърavнkurskуla юуtti afar vжnt um aр fб ykkur н heimsуkn. Frжрsluefniр var gott og komst vel til skila til nemenda sem og kennara. Frжрsla af юessu tagi er mikils virрi og sйrstaklega юegar komiр er н heimsуkn og efniр flutt af „уkunnugum“. Niрurstaрan er юvн цll af hinu gурa!

Meр kжrri юцkk fyrir komuna og veriр жtнр velkomin,

Anna Lind Ragnarsdуttir

skуlastjуri, Sърavнkurskуla

 

 

Nemendur 9.-10. bekkjar б Borgarfirрi eystri, tуlf talsins, sбtu frжрslufund Alnжmissamtakanna б Egilsstцрum, бsamt austfirskum jafnцldrum sнnum. Frжрslan fйll н gурan jarрveg jafnt hjб nemendum sem kennurum og er ekki aр efa aр slнk kynning er mikils virрi, sйr н lagi fyrir unglinga б юessum aldri. Kцnnun var lцgр fyrir nemendur eftir fundinn og kom н ljуs aр юeir hцfрu tileinkaр sйr бgжtlega efni fyrirlestrarins н Valaskjбlf.

Hafiр heila юцkk fyrir!

Gunnar Finnsson skуlastjуri,

Borgarfirрi eystri

 

Mig langar fyrir hцnd Heiрarskуla aр юakka ykkur fyrir frбbжran fyrirlestur. Йg var юvн miрur aр kenna 7. bekk н fyrsta tнma en spurрi kennara og nemendur hvaр юeim hefрi fundist. Юaр bar цllum saman um aр hйr vжri sйrstaklega fжr fyrirlesari б ferр og biр йg юig aр senda honum okkar allra bestu юakkir fyrir komuna. Юetta er svo sannarlega nauрsynleg frжрsla.

Kжrar kveрjur,

f.h. kennara og nemenda н

Heiрarskуla Keflavнk,

Sveindнs Valdimarsdуttir

 

 

Hvort tveggja, efni og inntak юessarar heimsуknar svo og persуnan er fylgdi юvн ъr hlaрi, эmist meр almennri, hlutlжgri umfjцllun og kynningu бsamt meр persуnulegum tilvнsunum, var бhrifarнkt og eftirminnilegt og skilar eflaust бrangri н upplэstari og fordуmaminni unglingum.

Samtцk ykkar eiga hrуs skiliр fyrir юetta merka og tнmabжra framtak!

Bestu юakkir og kveрjur!

Sveinn Юуr Elнnbergsson

skуlastjуri, Grunnskуlanum

н Уlafsvнk

 

 

Юцkkum kжrlega fyrir komuna.  Hйr var almenn бnжgja meр heimsуknina og юaр er okkar skoрun aр frжрsla af юessu tagi sй mikils virрi. 

Gangi ykkur vel!

Marнa Solveig skуlastjуri,

Tjarnarskуla

 

 

Nemendur voru бhugasamir um frжрsluna og spurрu margs. Юarna var komiр inn б atriрi sem юvн miрur er of lнtiр fjallaр um н daglegu tali en er grafalvarlegt mбl. Mйr fannst юetta mjцg бhugavert efni til umfjцllunar. Fyrirlesarinn stур sig vel og юurfti aр svara hinum aрskiljanlegustu spurningum.

Bestu kveрjur,

Jason Нvarsson н

Austurbжjarskуla

 

 

Йg vil юakka kжrlega fyrir okkur!

Йg er fullviss aр gildi юessarar frжрslu er mikiр. Nemendur eru jбkvжрir og finnst aр alnжmisfrжрsla б юessu formi, heimsуkn einhvers sem mб segja aр sй sйrfrурur, skili sйr vel til юeirra. Frжрslufundirnir gengu vel fyrir sig. Hvor бrgangur, 9. og 10. bekkur, var tekinn н tveimur hlutum. Annar fyrirlesarinn hitti 9. bekkinn og н црrum hуpnum var mikiр um spurningar en minna н hinum. Hinn fyrirlesarinn hitti 10. bekkinga og юaр var eins юar. Fyrirlestrar beggja gengu vel - юau nб athygli nemenda vel, setja efniр vel og skipulega fram og svara цllum spurningum sem юau fб. Einnig fannst mйr gott aр юau komu lнka meр innleg um aрra kynsjъkdуma, svo sem klamydнu.

Н kennslustundunum sem komu б eftir hйldu umrжрur бfram. Юeir nemendur sem kannski voru feimnir н stуrum hуpi bбru upp эmsar spurningar og eins voru юau aр rжрa эmislegt sнn б milli sem юeim fannst vera athyglivert eрa kom юeim б уvart.

Kveрja,

Signэ lнffrжрikennari н

Hagaskуla

 

 

Okkur hйrna н Korpuskуla lнkaрi vel frжрslan frб ykkur, hъn var mannleg og sцnn - ef svo mб aр orрi komast, ekki var veriр aр reyna aр fegra neitt eрa gera hlutina verri en юeir eru og йg held aр nemendur finni svoleiрis vel, юegar talaр er viр юau af hreinskilni.  Mйr persуnulega fannst hъn sйrstaklega frжрandi, sйrstaklega varрandi юrуunina б lyfjum og lнfsmцguleikum sнрan umrжрan var sem mest fyrir nokkrum бrum.

Юakka ykkur fyrir innlitiр,

f.h. 9. bekkjar Korpuskуla,

Unnur Berglind umsjуnar-

Kennari

 

Йg vil юakka Inga Rafni fyrir hцnd forvarnarhуps Fjцlbrautaskуla Vesturlands б Akranesi fyrir aр koma og kynna юetta mбl н skуlanum. Hann kynnti Alnжmissamtцkin, sagрi frб sjбlfum sйr bжрi hvernig hann smitaрist og hvernig vжri aр lifa meр hiv-smit. Loks rжddi hann almennt um varnir gegn kynsjъkdуmum.

Nemendur voru mjцg бhugasamir og spurрu margs. Fyrirlestur Inga Rafns stур н um 40 mнnъtur en spurningar б eftir 30 mнnъtur til viрbуtar - eрa alveg aр nжstu kennslustund б eftir!  Йg frйtti sнрar aр umrжрur um kynsjъkdуma og smitleiрir hefрu haldiр бfram hjб mцrgum kennurum н tнmunum б eftir svo hann hefur hrist vel upp н nemendum!

 

Bestu kveрjur og юakkir frб okkur

Steinunn Eva, FVA

 

 

_____________________

 

 

Barбttan viр alnжmi н Taнlandi

Smokkakуngur н fararbroddi

 

Bъddahofin н Taнlandi draga aр sйr ferрamenn н strнрum straumum. Hof nokkurt og klaustur, sem eru falin inni н skуgi skammt fyrir norрan hцfuрborgina, Bangkok, eru уvenjuleg. Hofiр var reist til юess aр vera lнknarstaрur fyrir alnжmissjъklinga юar sem юeir gжtu dvaliр og dбiр viр sуmasamlegar aрstжрur.

 

Rэmi er fyrir um 300 sjъklinga en юaр er fjarri юvн aр hжgt sй aр sinna цllum уskum um vist. En aр hofinu koma ferрamenn н юъsundatali н viku hverri, flestir innlendir. Юeir hitta alnжmissjъklinga og fб aр taka af юeim ljуsmyndir, skoрa bбlstofuna og beinastofuna, en юar eru geymd bein og aska lбtinna sjъklinga, og lнkstofuna юar sem sэndir eru munir sem myndu geta бtt heima б hvaрa lжknisfrжрisafni sem er. Юaр eru ferрamennirnir sem gera rekstur hofsins mцgulegan meр fjбrframlцgum sнnum. Munkurinn sem stур fyrir stofnun hofsins segir aр staрurinn hjбlpi til aр vekja athygli fуlks б alnжmisvandanum. Skуlabцrn koma б hverjum degi н langferрabifreiрum og hljуta frжрslu um alnжmi. Юaр sem юau sjб hjбlpar юeim til skilnings langt umfram юaр aр lesa um alnжmi eрa sjб myndir.

 

Frжрsla og fjцlskyldurбрgjцf

Taнlendingar hafa veriр н fararbroddi н Asнu н barбttunni viр alnжmi. Taнland var fyrst Asнulanda юar sem alnжmi varр aр faraldri og tengdist hann lнka ferрamennsku: Kaup kynlнfs, bжрi erlendra og innlendra ferрamanna. Юegar alnжmi kom fyrst upp н Taнlandi var reynt aр юagga юaр niрur af уtta viр aр ferрamannaъtvegurinn hlyti skaрa af opinskбrri umrжрu. Sнрar, юegar rбрamцnnum varр ljуst н hvert уefni stefndi ef ekkert yrрi aрhafst, snemma б tнunda бratugnum, var alnжmisfrжрsla flйttuр saman viр fjцlskyldurбрgjцf sem er mjцg бrangursrнk н landinu. Юar fуr fram krцftug frжрsla um helsta tжkiр til юess aр forрast alnжmi, smokkinn. Sб sem fуr fyrir frжрsluherferрinni er stjуrnmбlamaрur ъr landsюekktri fjцlskyldu, Mechai Viravaidya hagfrжрingur, юekktur н Taнlandi sem smokkakуngurinn.

Hann komst svo aр orрi н viрtali: „Sjбiр юiр til, viр megum ekki vera feimin viр smokkinn. Hann er bara afurр gъmmнtrйsins, alveg eins og tennisbolti. Ef юiр eruр feimin viр smokk hljуtiр юiр aр vera feimin viр tennisbolta. Юaр er miklu meira gъmmн н honum.“ Svo hйlt hann бfram: „Юaр er hжgt aр nota hann sem blцрru, setja hann б skordэrabit og н djъp sбr, юaр mб bera smurninguna framan н sig eftir rakstur og svo er hжgt aр nota hringinn н smokkbarminum til юess aр taka hбriр н tagl. Юetta er frбbжr vara! Hvers vegna жtti maрur aр vera feiminn viр smokkinn? Viр dreifрum svo smokkum um allt og sцgрum: Sjбiр юiр, smokkurinn er hreinn н huga ykkar, hann er ekkert уhreint. Gjцriр svo vel, fбiр ykkur smokk.“

Viravaidya hafрi snemma samband viр munka og rбрamenn bъddahofa. Юeir eru mestir бhrifavaldar, sйrstaklega н sveitum. Reyndir frжрimenn voru beрnir um aр skipuleggja frжрslubarбttuna. Viravaidya segir: „Н helgibуkum bъddista stendur: Barnamergр leiрir til юjбninga." Н bъddatrъ er юess vegna ekki amast viр takmцrkun barneigna. Юvн hefur юaр жxlast юannig aр bъddamunkar dreifa vнgрu vatni б getnaрarvarnarpillur og smokka, sveitafуlkinu til blessunar, брur en fjцlskyldurбрgjцfin sendir birgрir ъt н юorpin. Юaр var юvн tiltцlulega auрvelt aр bжta alnжmisrбрgjцfinni inn н.

Taliр er aр alnжmis- og smokkafrжрslan eigi юakkirnar skildar fyrir fжkkun hiv-sэkinga, ъr um 140 юъsundum бriр 1990 н um 30 юъsund бratug seinna.

 

Vandi hinna veiku

Heimsуknum taнlenskra karla н vжndishъs hefur fжkkaр og hjб юeim sem fara юangaр б annaр borр hefur smokkanotkun aukist ъr innan viр 10% н rъmlega 90%. En um miрjan tнunda бratuginn varр efnahagskreppa н Taнlandi og minni fjбrmunum var variр til alnжmisvarna юess vegna. Taliр er aр aukin tнрni hiv-smits meрal tiltekinna hуpa, svo sem vanfжrra kvenna, tengist юvн. Viravaidya bendir б aр aldrei megi gefa eftir, barбttunni verрi aр halda бfram. „Юaр er ekki hжgt aр reka barбttu н eitt бr og hжtta svo. Юaр verрur aр hafa ъthald, breyta бherslum, koma boрskapnum inn н sбpuуperur og kvikmyndir fyrir almenning. Юaр verрur aр fб andlitslyftingu б бrурurinn, gera hann meira aрlaрandi н dag en н gжr."

Viravaidya er юess fullviss aр hжgt verрi aр koma bцndum aftur б ъtbreiрslu alnжmis. Skilningur б alnжmi er mjцg ъtbreiddur sem og lжsi og smokkar. Hцfuрvandinn er nъ sб hvernig б aр snъa sйr aр um юaр bil milljуn Taнlendingum sem eru юegar smitaрir. Tugir юъsunda sem voru брur уsэnilegir meр sitt smit eru nъ sjбanlegir, komnir meр langt gengiр alnжmi eрa lokastig sjъkdуmsins. „Alnжmisbarбttan kann aр hafa aukiр skilning б alnжmi, forvitni og peningaframlцg, en юaр leiрir ekki beint til samърar eрa kжrleiks", segir Phra Choocart sem er munkur og alnжmissjъklingur н hofinu. „Йg leyndi smitinu н mцrg бr en svo kom eitthvaр fyrir hърina og юб var ekki hжgt aр leyna neinu lengur. Йg gerрist munkur af юvн aр ef maрur er smitaрur vill enginn vita af manni, ekki heldur fjцlskyldan."

Fжstir sjъklinganna fб heimsуknir frб жttingjum og юeir eru flestir af lбgstйtt. Н klaustrinu bэрst hжli. Nъ юegar бsуknin aр vistast б klaustrinu eykst stцрugt er andrъmsloftiр orрiр юannig aр krafan um afkцst virрist koma н staрinn fyrir kжrleik. Nokkrir erlendir lжknar eru sjбlfboрaliрar. Einn юeirar segir: „Fуlk deyr hйr б hverjum degi og kistur eru fluttar daglega б vцrubнl aр bбlstofunni. Ofnarnir eru sjц. Юaр er greinilegt aр юegar stofnunin hйrna var reist bjuggust menn viр hrцрu gegnumstreymi."

Dag hvern deyja tveir eрa юrнr. Eftir bбlfцrina hжkka enn hlaрarnir af beinum og цsku. Lнkamsleifa langfжstra er vitjaр af жttingjum.

Taнlenska rнkiр hefur byrjaр aр kosta lyfjablцndur fyrir hiv-smitaрa sem hafa reynst vel б Vesturlцndum. Юegar fram lнрa stundir жttu lнfslнkur taнlenskra alnжmissjъklinga aр batna. Eins og er bнрa 10 юъsund alnжmissjъklingar eftir vist н klaustrinu.

 

Online NewsHour:

AIDS in Thailand, 22. oktуber 2002

Юэрing: Guрni Baldursson

 

_____________________

 

 

 

Sameinuрu юjурirnar gegn hiv og alnжmi

 

Dagana 25.-27. jъnн 2001 gerрist sб merki atburрur aр Allsherjarюing Sameinuрu юjурanna hйlt sйrstakan fund til aр rжрa viрbrцgр viр hiv og alnжmi. Юar var vakin athygli б юvн aр б aрeins 20 бrum hefрi alnжmisfaraldurinn valdiр уlэsanlegri юjбningu og уtнmabжrum dauрa um heim allan, eyрilagt heilu samfйlцgin, grafiр undan framfцrum og уgnaр heilum heimsбlfum eins og viр blasir н Afrнku um юessar mundir.

 

Юцrf alheimsaрgerрa

Б fundinum kom fram aр meр nжgilegum fjбrmunum og цflugu starfi gжtu юjурir heims snъiр юessari юrуun viр. Юessar aрgerрir юyldu enga biр. Alheimsvб krefрist alheimsaрgerрa.

Б юessum fundi gбfu юjурhцfрingjar og fulltrъar rнkisstjуrna ъt yfirlэsingu um aр barist yrрi gegn hiv og alnжmisfaraldrinum. Н inngangi yfirlэsingarinnar er lэst ъtbreiрslu og afleiрingum faraldursins og юeim aрferрum sem beitt verрi til aр verjast honum. Ennfremur kemur fram н yfirlэsingunni hvaр rнkisstjуrnir юjурanna hyggjast gera sjбlfar og meр црrum н alюjурlegu og svжрisbundnu samstarfi og meр stuрningi borgaranna til aр snъa юrуun faraldursins viр. Юуtt yfirlэsingin sй ekki lagalega bindandi, eru yfirlэsingar stjуrnavalda um hvaр южr hyggjast fyrir til aр berjast gegn hiv og alnжmi цflugt tжki til aр tryggja nauрsynlegar aрgerрir. Yfirlэsingin er gурur stuрningur viр alla юб sem berjast gegn sjъkdуmnum.

Stofnaрur var sйrstakur sjурur, alheimssjурur gegn alnжmi, berklum og malarнu. Жtlunin er aр hann nбi 10 miljцrрum dollara meр framlцgum rнkja, fjбrsterkra fyrirtжkja og fйlaga fyrir бriр 2005.

Tveimur бrum sнрar, юann 22. september 2003 var haldinn aukafundur Sameinuрu юjурanna til meta юann бrangur sem hefur nбрst. Юrбtt fyrir umtalsverрan бrangur er ljуst aр margar aрildarюjурir munu ekki nб lбgmarksбrangri н alnжmisforvцrnum nema aр hert verрi verulega б barбttunni gegn sjъkdуmnum. Ljуst er aр ekki mun takast aр nб юeim markmiрum бriр 2005 sem жtlaр var н yfirlэsingunni frб бrinu 2001. Юessi markmiр, sem snъa aр eflingu forvarna, meрferрar og umцnnunar, eru grundvцllur юess aр nб markmiрum aldamуtayfirlэsingar Sameinuрu юjурanna um юrуun. Stefnt er aр юvн aр stцрva og snъa faraldrinum viр fyrir бriр 2015. Sem dжmi mб nefna aр eitt af markmiрunum er tryggja aр aр minnsta kosti 80% юungaрra kvenna hafi aрgang aр upplэsingum, rбрgjцf og meрferр til aр koma н veg fyrir aр bцrn юeirra smitist. Eins og mбlum er hбttaр hjб verst settu юjурunum fб konur юar engar slнkar upplэsingar.

 

Уfullnжgjandi viрbrцgр

Юуtt vissum бюreifanlegum бrangri hafi veriр nбр undanfarin tvц бr eru viрbrцgрin viр alnжmisvandanum уfullnжgjandi. Samkvжmt UNAIDS er staрan um юessar mundir eftirfarandi:

Fjбrmцgnun: Gert er rбр fyrir 4,7 milljцrрum dollara verрi veitt н barбttuna gegn hiv og alnжmi fyrir бrslok 2003. Юetta er innan viр helmingur юeirra 10 milljarрa dollara sem юarf til aр nб юeim markmiрum sem voru sett бriр 2005.

Forvarnir: Юуtt flestar юjурir hafi lagt fram бжtlanir um hiv-forvarnir benda rannsуknir til юess aр einungis brot af юeim sem eru н smithжttu fбi forvarnarюjуnustu. Minna en 1% юungaрra kvenna н lцndum юar sem alnжmi er ъtbreitt fб slнka юjуnustu og lyf til aр koma н veg fyrir aр bцrn юeirra smitist. Innan viр 5% fнkniefnaneytenda fб viрunandi forvarnarюjуnustu.

Meрferр: Einungis lнtiр brot af hiv-smituрum einstaklingum meрal юrуunarюjурa fengu lyfjameрferр бriр 2002.

Munaрarleysingjar: Yfir 14 milljуnir barna yngri en 14 бra hafa misst annaр eрa bжрi foreldrin vegna alnжmis. Bъist er viр юvн aр sъ tala hжkki н 25 milljуnir бriр 2010. Margar юjурir юar sem alnжmi er ъtbreitt hafa engar бжtlanir um юaр meр hvaрa hжtti б aр styрja viр bak юessara barna.

Mismunun: Fordуmar og mismunun eru meginбstжрur fyrir юvн aр erfitt er aр nб markmiрum yfirlэsingar Allsherjarюingsins um hiv og alnжmisfaraldurinn. Brestir eru н lцgjцf margra юjурa sunnan Sahara um vernd gegn mismunun vegna hiv-smits. Nжrri юriрjungur юjурa tryggir ekki meр lagasetningu aрgang kvenna aр forvцrnum og umцnnun юrбtt fyrir aр южr sйu helmingur нbъanna.

 

Erindi Jуns Kristjбnssonar heilbrigрisrбрherra

Jуn Kristjбnsson flutti erindi юegar Allsherjarюing Sameinuрu юjурanna kom saman б fundunum dagana 25- 27. jъnн 2001 og 22. september 2003, en seinni fundurinn var haldinn til aр fylgja eftir юeim бrangri sem nбрst hafрi б юessum tveimur бrum. Н mбli hans kom fram aр fyrst og fremst юurfi aр efla forvarnir og koma н veg fyrir aр юeir sem ekki eru smitaрir sэkist. Lyfjameрferр, sem bjargar mannslнfum, og umцnnun юurfi aр vera aрgengileg цllum юeim sem б юurfa aр halda. Rбрherra benti б aр юуtt lyf gegn hiv-sэkingum bjargi mannslнfum og geti dregiр ъr lнkum б юvн aр sэkt mурir smiti barn sitt, gagnist lyfin ekki nema aр юau komist til юeirra sem б юeim юurfa aр halda. Юaр verрi einungis gert meр юvн aр heilbrigрisюjуnustan н юjбрum lцndum sй starfshжf. Lyfjameрferр gegn hiv-sэkingu er ekki einfцld og aukaverkanir юessara lyfja eru ekki fбtнрar. Lyfin юarf aр taka б hverjum degi alla daga og юaр юarf aр vera hжgt aр fylgjast meр veirumagni юess sem tekur lyfin. Aр црrum kosti er hжtta б aр уnжmir veirustofnar taki vцldin og юб yrрum viр н sцmu sporum og брur. Heilbrigрisюjуnustu юrуunarюjурa verрi юvн aр efla. Stjуrnvцld allra rнkja юurfa aр hafa forgцngu um langtнmaбжtlanir sem miрa aр юvн aр draga ъr fйlagslegum og fjбrhagslegum бhrifum faraldursins. Юau юurfa aр sjб til юess aр rйtta hlut юeirra юjурfйlagshуpa sem misrйtti eru beittir og eru юvн н aukinni бhжttu fyrir smiti.

Rбрherra lэsti юvн yfir aр rнkisstjуrn Нslands styddi fjбrhagslega alheimssjур Sameinuрu юjурanna н barбttunni gegn alnжmi, berklum og malarнu meр 15 milljуn krуna framlagi. Hann gat юess einnig aр Нsland ynni aр markmiрum yfirlэsingarinnar um aр berjast gegn hiv og alnжmisfaraldrinum meр starfsemi Юrуunarsamvinnustofnunar Нslands og meр юvн aр styrkja бtak rнkja Eystrasaltsrбрsins um sуttvarnir б Eystrasaltssvжрinu meр bжрi fjбrmunum og lжknisfrжрilegri юekkingu en юar er barбttan gegn alnжmi, berklum og црrum alvarlegum smitsjъkdуmum ofarlega б blaрi.

 

Haraldur Briem

Sуttvarnalжknir

 

_____________________

 

 

VIРTAL

 

Юaр var stуrt skref aр stнga, aр koma fram opinberlega

 

Alnжmissamtцkin б Нslandi fagna 15 бra afmжli юann 5. desember. Af юvн tilefni rжddi Heiрdнs Jуnsdуttir viр Hуlmfrнрi Gнsladуttur, starfsmann hjб Rauрa krossi Нslands til margra бra, og Inga Rafn Hauksson en юau hafa bжрi unniр цtullega aр mбlefnum sem tengjast alnжmi. Hуlmfrнрur kom aр stofnun samtakanna бriр 1988 og бtti sжti н stjуrn allt til бrsins 1999, en Ingi Rafn hefur бtt sжti н stjуrn frб 1996 og gegndi formennsku н fjцgur бr og hefur auk юess unniр aр frжрslu- og forvarnarstarfi н grunnskуlum og framhaldsskуlum landsins. Hйr б eftir fylgja hugleiрingar Hуlmfrнрar og Inga Rafns um hlutverk Alnжmissamtakanna fyrr og nъ, viрhorf samfйlagsins til alnжmis og breyttrar stцрu hiv-smitaрra.

 

H         Юaр sem einkenndi Alnжmissamtцkin н byrjun, var aр smitaрir voru mjцg mikiр н felum og vildu ekki gefa sig fram. Eitt af юvн fyrsta sem viр gerрum var aр reyna nб til юessara einstaklinga og hjбlpa til н fjбrhagsvandrжрum, юaр kom sйr vel fyrir marga б юessum tнma aр geta юannig sуtt um aрstoр sem var н rauninni alveg уskilyrt, til dжmis ekki gefin upp til skatts, юannig aр юetta gat munaр heilmiklu fyrir fуlk. Юessir styrkir komu frб Rauрa krossinum og voru opnir til umsуknar цllum smituрum, burtsйр frб юvн hvort юeir voru skrбрir fйlagar н Alnжmissamtцkunum eрa ekki. Б юennan hбtt уx samtцkunum smбtt og smбtt fiskur um hrygg. Mйr fannst lнka mjцg einkennandi hversu margir aрstandendur gengu н samtцkin, bжрi fуlk sem бtti mikiр veikan жttingja eрa hafрi misst einhvern nбkominn ъr alnжmi. Юetta fуlk sэndi уtrъlegan styrk н rauninni, н viрbуt viр бfalliр aр missa einhvern, aр hafa юrek til юess aр sinna samtцkunum og hjбlpa црrum.

 

IR        Йg greindist hiv-smitaрur 1992 og kom inn н samtцkin strax sama бr og юб var юessi feluleikur ennюб mjцg бberandi, ef einhver samkoma eрa fundur var н hъsinu юurfti til dжmis aр draga fyrir alla glugga og passa upp б aр allt vжri lokaр. Йg byrjaрi б юvн aр koma б fund hjб jбkvжрa hуpnum og юar fann йg greinilega aр юaр var mikil paranoia og leynd н gangi. Eftir fundinn var passaр upp б aр menn fжru ekki allir ъt н einu heldur tэndust ъt einn og einn, юannig aр ekki sжist aр юaр hefрi veriр einhver hуpfundur.

 

H         Юaр voru nokkur dжmi юess aр stjуrn samtakanna hitti aldrei юб einstaklinga sem sуttu um fjбrhagsaрstoр. Юetta fуlk var okkur уsэnilegt, en var н sambandi viр okkur н gegnum fйlagsrбрgjafa alnжmissjъkra. Йg man til dжmis eftir einum skjуlstжрingi okkar sem viр kцlluрum gjarnan huldumanninn, hann fйkk sнna styrki бvallt н gegnum einhverjar krуkaleiрir og н eitt skiptiр baр hann um aр umslagiр meр umrжddum styrk yrрi sett н blуmapott б Hуtel Borg! Viр urрum nъ reyndar ekki viр юessari уsk mannsins, юannig aр einhver ъr stjуrninni fйkk юaр hlutverk aр fжra honum юessa peninga. En юetta er kannski lэsandi dжmi um fordуmana sem rнktu б юessum tнma, ekki bara н юjурfйlaginu, heldur lнka hjб юeim sem voru smitaрir.

Йg man lнka vel eftir юeirri uppбkomu sem varр юegar slцkkviliрsmenn neituрu aр flytja veikt fуlk б spнtala, юeir mжttu svo aр lokum meр grнmur og н fбrбnlegum sуtthreinsunarbъningum. Юaр ferli reyndist alnжmissjъklingum rosalega erfitt; aр koma inn б sjъkrahъsin og vera н юessari miklu einangrun, auk юess sem starfsfуlkiр var klжtt hбlfgerрum geimfarabъningum.

 

IR        Jб, og fцtin sem sjъklingar komu н voru meira aр segja brennd!

 

H         Sнрastliрiр vor юegar brбрalungnabуlgan tуk aр dreifast, rifjuрust upp юessi fyrstu viрbrцgр н samfйlaginu viр alnжmi sem oft б tнрum voru frekar уhugguleg. En aр sumu leyti getur maрur skiliр юetta юvн юekkingin var svo lнtil og menn vildu hafa vaрiр fyrir neрan sig og hefрi til dжmis komiр upp faraldur sem breiddist ъt meр eldingarhraрa, юб hefрi staрa юeirra sem voru smitaрir orрiр enn verri en hъn var.

IR        En svo йg minnist nъ meira б юessa miklu leynd, юб skildi йg юetta aldrei alveg. Юegar йg greinist smitaрur og kem н samtцkin бriр 1992 юб var йg bъinn aр umgangast alnжmi н юу nokkuр langan tнma, юvн йg var alltaf н Samtцkunum ґ78 н gamla daga og йg er einn af юeim sem var rekinn ъr vinnu fyrir aр vera mуdel б plakati fyrir landsnefnd um alnжmisvandann. Йg hafрi юvн tekiр юбtt н forvarnarstarfi og veriр stimplaрur fyrir vikiр og jafnvel misst vinnuna, en юaр sem mйr юуtti skrэtnast af цllu, юegar йg greindist sjбlfur meр hiv-veiruna og var allt н einu kominn hinum megin viр borрiр, var aр finna hversu miklir fordуmar rнktu innan hуps юeirra sem voru smitaрir.

 

H         Jб, юaр er nъ юaр sem manni finnst svo erfitt aр skilja.

 

IR        Йg бkvaр юaр eiginlega strax н byrjun aр йg жtlaрi ekki aр lenda н юeirri gryfju sem mйr fannst eiginlega allir hafa lent н, aр vera aр юessu pukri. Йg held aр strax бriр eftir aр йg greindist hafi йg fariр aр tala um юaр б vinnustaр og segja fуlki frб юvн aр йg vжri smitaрur. Stundum hafрi юessi бkvцrрun mнn um aр vera opinberlega smitaрur grбtbroslegar afleiрingar. Бriр 1994 kom smб grein um mig н dagblaрinu Degi н tilefni юess aр йg hafрi veriр meр frжрslu um alnжmi н Verkmenntaskуlanum б Akureyri og greinin birtist бsamt mynd af mйr б forsнрu blaрsins. Amma sб юessa umfjцllun og hringdi strax н pabba og spurрi: „Er юaр satt aр hann Ingi okkar sй aр deyja? Йg var aр lesa юaр н „Degi“ Hъn skildi ekki almennilega hvaр var н gangi. Юetta var lнka брur en nэju lyfin komu og horfurnar юvн ekkert bjartar.

En юaр er ekki spurning aр юaр hjбlpaрi mйr heilmikiр aр hafa allt frб byrjun tengst Alnжmissamtцkunum б einhvern hбtt, юуtt йg hafi nъ reyndar ekki komiр inn н stjуrn fyrr en 1996, og юб sem varaformaрur. Йg var sнрan formaрur н fjцgur бr eftir юaр og mйr fannst sъ vinna hjбlpa mйr heilmikiр aр vinna ъr mнnum mбlum. Юaр hefur einnig gefiр mйr rosalega mikiр aр geta miрlaр af eigin reynslu og юб б йg sйrstaklega viр frжрslustarfiр н skуlunum. Юaр kemur stundum fyrir aр йg mжti ungu fуlki sem stoppar mig ъti б gцtu og heilsar vegna юess юaр man ennюб eftir юvн юegar йg kom н heimsуkn н skуlann юeirra.

 

H         Jб, йg er alveg sannfжrр um юaр aр юessi beina frжрsla eins og юiр hafiр staрiр aр, юaр er юaр sem virkar best н fyrirbyggjandi starfi. Юegar viр byrjuрum meр frжрslu hjб Alnжmissamtцkunum um eрa upp ъr 1988, юб fуrum viр saman ъr stjуrninni og vorum meр frжрsluerindi б эmsum stцрum. En aр mнnu mati юб varр юess frжрsla ekki markviss fyrr en hiv-jбkvжрir fуru sjбlfir aр sjб um hana. En юaр var stуrt skref aр stнga aр koma fram opinberlega, fordжmingin var svo mikil.

 

IR        Eftir aр nэju lyfin komu hefur fйlagslegt hlutverk Alnжmissamtakanna vissulega breyst, til dжmis hvaр varрar aрstandendur. Брur en lyfin komu бriр 1996 var meira um innbyrрis stuрning aрstandenda og oft gбtu myndast sterk tengsl б milli fуlks sem бtti юaр sameiginlegt aр eiga smitaрan eрa veikan жttingja, eрa aр hafa misst einhvern nбkominn ъr alnжmi. Юannig kynntust aрstandendur б aрstandendanбmskeiрum og н црru starfi б vegum samtakanna. Н dag er юaр svo aр юeir sem tengjast smituрum б einhvern hбtt virрast юurfa minna б юessu aр halda.

 

H         Jб, юessi tнmi брur en nэju lyfin komu til sцgunnar, gat veriр mjцg erfiрur, lнka fyrir okkur sem stцrfuрum meр Alnжmissamtцkunum юvн юaр kom fyrir aр viр vorum aр missa marga б sama бrinu.

Ef viр lнtum б юrуunina юб verрur greinilega mikil breyting eftir aр lyfin komu. Allt н einu blasti юaр viр mцnnum sem voru bъnir aр telja sjбlfa sig af, aр юeyr жttu eitthvert lнf framundan, og юaр hlэtur aр hafa veriр уtrъleg upplifun.

 

IR        Fyrir marga var юaр grнрarlegt бtak aр юurfa aр rнfa sig upp aftur, юvн юessi barбtta hafрi reynst smituрum miserfiр og sumir voru eiginlega bъnir aр gefast upp. Црrum hefur gengiр betur aр takast б viр lнfiр aftur, hafa jafnvel drifiр sig н skуla og byrjaр upp б nэtt.

Юau sem eru aр greinast smituр н dag virрast bregрast црru vнsi viр, юau virрast til dжmis ekki юurfa eins mikiр б Alnжmissamtцkunum aр halda og брur var, aр minnsta kosti ekki fйlagslega. Юau hafa jafnvel gott stuрningsnet жttingja og vina og юaр aр vera smitaрur er ekki eins mikiр mбl ъt б viр og юaр var. Н dag halda nэsmitaрir lнka бfram aр gera юaр sem юeir voru aр gera, hvort sem юaр er vinna eрa skуli, enda halda nэju lyfin veirunni niрri н flestum tilfellum юannig aр heilsa smitaрra er betri.

 

H         En йg held lнka, юvн miрur, aр allt of margir н samfйlaginu setji samasemmerki б milli nэju lyfjanna og lжkningar og юess vegna held йg aр юaр verрi aldrei of oft prйdikaр aр юau lжkna engan af veirunni, bara halda henni н skefjum og aр юaр er mikiр бlag fyrir lнkamann aр taka юessi lyf бrum saman. Sumir юola юau illa eрa alls ekki og юaр hlэtur aр vera erfitt aр bъa viр innri уvissu н langan tнma um юaр hvort eрa hvenжr lyfin hжtti hugsanlega aр virka.

 

IR        Йg finn mikinn mun б юvн н frжрslustarfinu н skуlunum hvaр ungt fуlk er betur upplэst н dag en юaр var юegar йg var aр byrja. Flestir krakkanna hafa heyrt talaр um alnжmi heima hjб sйr eрa н skуlanum юannig aр юessir hlutir eru greinilega rжddir. Н dag heyri йg aр stуr hluti krakkanna hefur pжlt н юessu, enda koma юau oft meр hnitmiрaрar spurningar.

Йg finn lнka sterkt fyrir юvн aр viрhorfin н skуlunum eru allt цnnur en юau voru. Н dag er mйr strax boрiр inn б kennarastofu н kaffi og kennararnir spjalla viр mann um frжрslustarfiр og daginn og veginn. Hйr б бrum брur, ef manni var юб yfir hцfрuр boрiр inn б kennarastofu, sat йg stundum einn eftir юegar fуlk бttaрi sig б юvн hver maрurinn var. Mйr юуttu юessar uppбkomur fremur fyndnar en уюжgilegar, йg upplifрi юetta sem atriрi н teiknimynd.

 

H         Jб, sem betur fer hefur margt fleira breyst hvaр varрar viрhorf н samfйlaginu og юekkingu б smitleiрum hiv-veirunnar, bжрi innan heilbrigрiskerfisins og н samfйlaginu н heild frб юvн б бrdцgum Alnжmissamtakanna. Йg man eftir manni utan af landi sem var orрinn mjцg veikur af alnжmi og hafрi sуtt um aр fб aр dvelja б sjъkrastofnun б sнnum heimaslурum юvн hann vildi fб aр deyja heima н hйraрi. Honum var neitaр um юaр.

 

IR        Jб, og йg man eftir юvн юegar starfsmenn ъtfararstofu н bжnum fуru н verkfall og neituрu aр jarрa einstakling, sem lбtist hafрi ъr alnжmi, af юvн aр юeir fengu ekki borgaрa бhжttuюуknun.

 

Aр lokum

H         Юaр opnaрi mйr nэjan heim aр starfa meр Alnжmissamtцkunum og mйr fannst юaр bжрi jбkvжtt og gefandi. Samt verр йg aр segja aр йg var rosalega юreytt б tнmabili юegar flest dauрsfцllin voru og юуtt йg юekkti ekki alltaf einstaklingana persуnulega юб fannst mйr mjцg erfitt aр sjб ungt, hжfileikarнkt fуlk н blуma lнfsins veikjast og deyja.

Mйr fannst lнka mjцg бnжgjulegt aр Rauрi krossinn skyldi leggja юessu mбlefni liр meр fjбrhagslegum stuрningi og б annan hбtt. Hann bauр meрal annars til afnota нbър handa юeim sem voru smitaрir og voru aр stokka spilin sнn upp б nэtt og vinna ъr lнfinu meр nэjum formerkjum, юannig aр юetta hъsnжрi kom sйr vel fyrir marga. Sem betur fer voru юvн lнka margir jбkvжрir hlutir aр gerast og юaр gaf manni mikiр.

Auрvitaр skipti lнka mбli aр samstarfiр н stjуrn Alnжmissamtakanna var mjцg gott og aр юetta var gурur hуpur.

 

IR        Йg held йg hafi aldrei setiр н stjуrn neins fйlagsskapar eins lengi og Alnжmissamtakanna og юetta starf hefur lнka gefiр mйr mjцg mikiр. Йg er eiginlega alveg viss um aр йg vжri ekki hйr н dag ef йg hefрi ekki fljуtt orрiр svona virkur юбtttakandi н samtцkunum.

Юцrfin fyrir samtцkin er ekki minni н dag en hъn var hйr б бrum брur. Hбtt н tнu einstaklingar greinast smitaрir б бri hverju б Нslandi og юessir einstaklingar og aрstandendur юeirra njуta юjуnustu samtakanna. Hъs Alnжmissamtakanna er opiр fimm daga vikunnar og skjуlstжрingar okkar eru бvallt velkomnir н kaffi og spjall, enda er юaр vel nэtt.

Aр mнnu mati юyrfti aр fara annaр hvert бr meр frжрslu inn н 9.og 10. bekki allra grunnskуla б landinu eins og gert var sнрastliрinn vetur, юegar frжрslufulltrъar samtakanna hйldu fyrirlestra um alnжmi og kynsjъkdуma almennt fyrir nemendur. Юaр er юvн mjцg miрur hve lнtiр fй er lбtiр renna til юessa forvarnarstarfs Alnжmissamtakanna sem sannanlega borgar sig.

 

HJ

 

______________________

 

 

 

„Og jцrрin hъn snэst

н kringum sуlina"

 

Юegar юъ hittir mig sйst юaр ekki. Юaр hvarflar ekki aр юйr aр йg sй meр lнfshжttulegan sjъkdуm! Йg lнt bara ъt eins og юъ, юokkalega heilbrigрur og almennt heill б geрi. En sнрastliрin rъm fimmtбn бr hef йg gengiр meр sjъkdуm sem hefur bylt цllu lнfi mнnu, litaр hvern dag og snert hverja stund.

Йg er hiv-jбkvжрur og mйr finnst alltaf erfitt aр segja юaр og tengja юaр viр mig og mitt lнf. En af hverju aр tala um юetta б бrinu 2003? Er ekki allt н gурu standi? Jъ, margt hefur breyst og meр komu nэrra lyfja 1996 varр til von um aр lнfiр myndi kannski halda бfram. Юaр varр til lнf eftir aр hafa greinst hiv-jбkvжрur. En af einhverjum бstжрum er юaр aр vera hiv-jбkvжрur annaр en aр vera meр aрra lнfshжttulega sjъkdуma. Hugsanlega vegna tenginga н umrжрunni um hiv-smit viр blур, homma, kynlнf og sprautufнkla.

Hйr б landi smitast nъ бrlega aр jafnaрi fleiri gagnkynhneigрir en hommar, en юaр hefur haft цnnur бhrif б umrжрuna um alnжmi en halda mжtti. Meр aukningu greindra gagnkynhneigрra fjaraрi umrжрan af einhverjum бstжрum ъt og юцgnin fуr aр „tala sнnu mбli". Tilviljun? Hugsanlega en samt slбandi staрreynd! Nъorрiр lifa б Нslandi fleiri einstaklingar sem hiv-jбkvжрir eрa meр alnжmi en брur. Flestir betra lнfi en hжgt var aр vonast til en um leiр hefur юцgnin aldrei veriр jafn mikil. Hiv-jбkvжрir eru уeрlilega уsэnilegir н нslensku samfйlagi. Flestir kjуsa aр koma nafnlaust fram og rжрa um sjъkdуm sinn. 

Юцgnin er stжrsti уvinur alnжmis og н dag rжрa ekki fleiri hiv-smitaрir opinskбtt um alnжmi en fyrir tнu бrum!  Og юar liggur stжrsti munurinn б юvн aр vera hiv-jбkvжрur og vera meр einhvern annan vбlegan sjъkdуm. Annarra sem og eigin fordуmar sem stafa af юekkingarleysi, vцntun б frжрslu og юar af leiрandi mikilli skцmm gera юaр aр verkum aр hiv-jбkvжрir lokast auрveldlega inni meр sjъkdуm sinn! Viр erum enn „црruvнsi" en aрrir sjъklingar. Eftir цll юessi бr er enn skortur б heildstжрri umrжрu og hjбlp viр fйlagsleg og sбlrжn бhrif юess aр vera hiv-jбkvжрur.

Mйr finnst aр falskt цryggi hafi myndast undanfarin бr. Юrбtt fyrir aр bjartara sй framundan н lнfi hiv-jбkvжрra meр tilkoma sйrtжkra lyfja 1996 eru afleiрingar hiv-smits geigvжnlegar б lнf hvers einstaklings sem greinist hiv-jбkvжрur. Viр tryggjum ekki eftir б, er sagt og юrбtt fyrir nэ lyf verрur lнfiр aldrei eins og юaр var. Meрal annars vegna юess aр aukaverkanir af lyfjum geta veriр allmiklar (sem йg юekki sjбlfur) og sumir юola lyfin alls ekki!  Fйlagslegar afleiрingar юess aр vera smitaрur geta veriр einangrun бsamt fjбrhagslegum erfiрleikum. Sбlrжnar afleiрingar geta svo birst н sjбlfsбsцkun og lйlegri sjбlfsvirрingu. Og almennt getuleysi til aр taka sjбlfur heildstжtt б vanda sнnum er бberandi.

Heilbrigрisyfirvцld hafa stуrlega vanmetiр fйlagsleg og sбlrжn бhrif sjъkdуmsins og mjцg skortir б aр unnt sй aр leita aрstoрar б einum staр. Hver og einn er of mikiр aр reyna sjбlfur aр finna lausn б vanda sem yfirleitt er bъiр aр vinna н брur - samюжttingu vantar. Hvaр hefur бunnist fйlagslega undanfarin sjц бr?

Ungt fуlk н dag heldur jafnvel aр юaр sй уnжmt fyrir юessum sjъkdуmi! Og юegar fulltrъar Alnжmissamtakanna fуru н grunnskуla landsins н fyrravetur kom н ljуs talsverр vanюekking og юar af leiрandi var allvнрa rнkjandi hugsunin „юetta kemur ekki fyrir mig!" Убbyrgt kynlнf ungs fуlks er staрfest meр mikilli aukningu б klamydнu sнрustu бrin. Sjц einstaklingar sem smitast af hiv б einu бri eru sjц of mikiр! Ekki sнst meр юaр н huga aр hжgt er aр verjast юessum sjъkdуmi.

En йg sem hiv-jбkvжрur einstaklingur ber бbyrgр б mнnu lнfi. Йg ber бbyrgр б юvн aр gera krцfur til юess aр lнf mitt sй virt. Mitt er aр gжta юess sem er mйr nжst og kжrast. Vera opinn og heiрarlegur viр sjбlfan mig. Taka hiv inn н lнf mitt sem hluta af mйr og vernda юaр. Hiv verрur н dag aр vera eрlilegur юбttur н lнfi mнnu - юб veit йg hvar йg stend og юekki landamжri mнn og um leiр fжkkar vandamбlunum. En юaр mikilvжgasta er aр halda fast н fjцlskyldu og vini - йg юarfnast юeirra og юau mнn.

Svo skrнtiр sem юaр kann aр hljуma ber йg ekki einn бbyrgр б brурur mнnum! Hann verрur aр gera sнnar krцfur sjбlfur! Segjum nei viр убbyrgu kynlнfi - юaр er flott og sэnir уmжlda sjбlfsvirрingu.

Eins og fram hefur komiр hйr б undan er lцngu tнmabжrt aр heilbrigрisyfirvцld skoрi afstцрu sнna til fйlagslegra og sбlrжnna afleiрinga юess aр vera hiv-jбkvжрur. Skapi meira цryggi н samskiptum sнnum viр smitaрa einstaklinga og viрurkenni aр aukaverkanir lyfja, fйlagsleg einangrun og sбlrжn vandamбl eru hluti юess aр vera hiv-jбkvжрur. Юaр er nauрsynlegt aр allir viрurkenni heildarбhrif sjъkdуmsins б lнf hiv-jбkvжрra.

„Og jцrрin hъn snэst н kringum sуlina - alveg eins og йg"!!

 

Percy Benedikt Stefбnsson

 

 

_____________________

 

 

 Hуlmstokk 2003 -

haldin н Hуlmaseli 12. september 2003

 

Alnжmissamtцkin б Нslandi nutu sem fyrr stuрnings frб unglingunum н Fйlagsmiрstцрinni Hуlmaseli н Breiрholti, sem enn б nэ blйsu til tуnleikahбtнрar og rann allur бgурi til styrktar samtцkunum.

Tуnleikahбtнрin ber nafniр Hуlmstokk og var юetta н fimmta skipti sem hъn er haldin. Til юessa hafa unglingarnir tileinkaр hбtнрina Alnжmissamtцkunum og notaр tжkifжriр til aр vekja athygli б mбlefnum hiv-jбkvжрra. Hugmyndin aр baki hбtнрinni er aр gefa nэjum hljуmsveitum fжri б aр koma fram og kynna sig, sem og aр styrkja forvarnarstarf Alnжmissamtakanna.

 

Hljуmsveitirnar sem fram komu н бr voru: Lada Sport, Brother Majere, Zither, Herуglymur, Coral, Amos og Svitabandiр.

 

Alnжmissamtцkin юakka Hуlmstokkurum frбbжrt framtak og уska юeim alls velfarnaрar н framtнрinni.

 

____________________

 

 

 

Hуpstarf meр gagnkynhneigрum hiv-jбkvжрum

 

Н fimm бr hafa gagnkynhneigрir hiv-jбkvжрir hist eina kvцldstund н mбnuрi yfir vetrartнmann н hъsnжрi Alnжmissamtakanna. Sigurlaug Hauksdуttir fйlagsrбрgjafi hefur haft umsjуn meр юessum kvцldum. Юarna er эmislegt rжtt sem tengist hiv, utanaрkomandi gestir/sйrfrжрingar koma н heimsуkn og oft er slegiр б lйtta strengi. Hуpurinn samanstendur nъna af 12 konum og kцrlum б цllum aldri, en цllum gagnkynhneigрum hiv-jбkvжрum er velkomiр aр vera meр. Юau sem vilja fб nбnari upplэsingar eрa vera meр н hуpnum eru beрin aр hafa samband viр Sigurlaugu н sнma 543 9131 б Landspнtala Fossvogi.

 

 Fйlagsrбрgjafi hiv-jбkvжрra og aрstandenda

Sigurlaug Hauksdуttir fйlagsrбрgjafi er til viрtals mбnudaga, miрvikudaga og eftir hбdegi fцstudaga б Landspнtala Fossvogi, н sнma 543 9131/1000. Б miрvikudцgum kl. 14-16 eru viрtalstнmar hjб Alnжmissamtцkunum б Нslandi н sнma 552 8586. Sigurlaug leiрir hуpstarf fyrir hiv-jбkvжрa og einnig fyrir aрstandendur hiv-jбkvжрra. Starfiр fer fram б kvцldin н hъsi Alnжmissamtakanna. Einnig sйr hъn um kynningu og frжрslu fyrir fйlцg, faghуpa, stofnanir, skуla og aрra юб sem бhuga hafa б aр frжрast um hiv hjб bцrnum, unglingum og fullorрnum.

 

 ---------

Velkomin/n н hуpvinnu meр gagnkynhneigрum hiv-jбkvжрum!

 

Hуpvinna fyrir gagnkynhneigрa hiv-jбkvжрa einstaklinga hefur veriр starfrжkt frб юvн н janъar 1999 eрa um fimm бra skeiр. Hуpurinn hefur hist einu sinni н mбnuрi yfir vetrartнmann og tekiр hvнld yfir sumariр. Tildrцg юessa hуps voru юau aр fjуrar konur komu aр mбli viр greinarhцfund og lэstu бhuga sнnum б юvн aр koma af staр slнkum hуpfundum. Hуpur fyrir gagnkynhneigрa hiv-jбkvжрa hafрi aldrei veriр starfrжktur брur hйr б landi. Южr langaрi til юess aр treysta bцndin, skapa stuрningsvettvang fyrir nэgreint gagnkynhneigt fуlk og geta boрiр юaр velkomiр inn н hуpinn. Mestur бhugi var fyrir юvн aр hittast eina kvцldstund н mбnuрi н tvo tнma н senn. Hefur sб hбttur veriр hafрur б alveg fram til юessa dags. Hуpurinn hefur alltaf hist н hъsnжрi Alnжmissamtakanna sem hafa boрiр upp б kaffi og meрlжti. Юцkk sй юeim fyrir юaр! Юaр hefur hentaр mjцg vel aр halda fundina н юessu hъsnжрi юar sem юaр er mjцg miрsvжрis og vistarverur hlэlegar. Fyrir jуl og sumarfrн hцfum viр бvallt breytt til og fariр б veitingahъs saman og бtt юar indжlis kvцldstundir.

 

Af hverju hуpvinna?

Hуpurinn hefur reynst mцrgum nэgreindum gagnkynhneigрum einstaklingum afskaplega mikilvжgur, юar sem юeir hafa oft бtt erfitt meр aр kom fram н dagsljуsiр meр sitt hiv-smit og юvн hжtt til aр einangrast. Юegar йg sem fйlagsrбрgjafi kemst н samband viр nэgreinda einstaklinga, finnst mйr mikils virрi eftir nokkra viрtalstнma aр eiga юess kost aр geta boрiр юeim upp б viрtцl н Alnжmissamtцkunum, юar sem йg er meр fasta viрtalstнma einn dag н viku. Einnig aр geta boрiр юeim aр tengjast црrum hiv-jбkvжрum einstaklingum eрa aр bjурa юeim aр koma inn н hуpinn. Юaр er gott aр geta haft slнka valmцguleika, юar sem sitt hentar hverjum. Allir mцguleikarnir stuрla aр юvн aр rjъfa юб einangrun sem oft hlэst af юvн aр greinast meр юennan sjъkdуm.

Annarra manna fordуmar og eigin geta veriр hйr aр verki. Nъ б dцgum betri lyfja finnst fуlki oft aр юaр sй svo hraust aр юaр sй уюarfi aр leggja юaр б юeirra nбnustu aр vita um sjъkdуminn. Юarna getur lнka veriр um mikla sektarkennd eрa skцmm aр rжрa. Einangrunin getur sнрan orрiр til юess aр margfalda бhrif sjъkdуmsins, юar sem oft skortir nauрsynlegan stuрning og skilning frб umhverfinu til юess aр auрvelda hinum hiv-jбkvжрa aр takast б viр afleiрingar greiningarinnar. Южr geta bжрi veriр fйlags-, tilfinninga- og lнkamlegs eрlis. Н kjцlfar greiningar tekur viр бkveрiр aрlцgunar- eрa юroskaferli, юar sem hinn greindi юarf aр horfast н augu viр sjъkdуminn og laga lнf sitt aр hinum эmsu sviрum hans. Meр црrum orрum mб segja aр hinn greindi юurfi aр lжra aр gera hiv aр fйlaga sнnum. Юetta ferli getur tekiр langan tнma юar sem allar afleiрingar koma ekki strax н ljуs og breytast meр tнmanum. Hйr getur hуpvinnan komiр aр gурu gagni.

 

Gildi hуpvinnunnar

Um юessar mundir hittast tуlf einstaklingar н hуpnum og kemur rъmur helmingur б hvern fund. Hlutverk mitt er meрal annars aр boрa til fundar hverju sinni, halda sнрan umrжрunni gangandi og sjб til юess aр allir sem vilja fбi orрiр. Юaр reynist oftast auрvelt, юvн vanalega brennur eitthvert efni б einhverjum н hуpnum og spinnast юб gjarnan miklar umrжрur н kjцlfariр. Umrжрurnar koma юvн oftast af sjбlfu sйr og er oft kafaр djъpt н mбlefnin. Юaр er einkennandi fyrir юennan hуp hvaр fуlk er opiр og sэnir hvert црru mikiр traust. Йg dбist oft af юvн hvaр юбtttakendur eru einlжgir og gefa mikiр af sйr, en юetta eru mikilvжgir eiginleikar fyrir gefandi umrжрu.

Юegar nэgreindir einstaklingar koma inn н hуpinn eru rifjaрar upp sameiginlegar verkreglur hуpsins, eins og trъnaрur, markmiр, samskiptareglur og fyrirkomulag fundanna. Юeim finnst alltaf mikill lйttir aр geta hitt aрra sem eru н sцmu stцрu og юeir sjбlfir og finna aр юeir eru ekki alveg einir aр fбst viр afleiрingar sjъkdуmsins. Юeir upplifa lнka mikla samheldni viр aр geta tilheyrt hуpi юar sem юeir eru bara ,,venjulegir“ og geta tjбр sig frjбlst um viрkvжm mбlefni бn юess aр finna fyrir vorkunn eрa fordжmingu. Hуpur sem юessi er einnig kjцrinn vettvangur til юess aр spegla sig н црrum, sem oft getur veriр gagnlegt til юess aр бtta sig betur б sjбlfum sйr og sinni breyttu stцрu. Einstaklingarnir eru komnir mjцg mislangt meр aр vinna ъr бfallinu og aрlagast sjъkdуmnum. Юeir sem eru eldri geta oft veriр mikilvжgar fyrirmyndir fyrir юб sem minni reynslu hafa. Юeir reyndari miрla af reynslu sinni og vнkka sjуndeildarhring nэliрanna og eru mikilvжgur stuрningur fyrir юб, oft б erfiрum tнmum. Юaр getur lнka haft mjцg hvetjandi og uppцrvandi бhrif aр hitta fуlk sem lifir eрlilegu lнfi юrбtt fyrir sjъkdуminn og er jafnvel hamingjusamt. Hinir eldri н hуpnum eru mjцg meрvitaрir um юetta hlutverk og sinna mjцg vel юeim sem koma nэir inn н hуpinn.

 

Hvaр er veriр aр rжрa um?

Юegar nэgreindur einstaklingur kemur б sinn fyrsta fund н hуpnum eru gjarnan rжdd mбlefni sem brenna sйrstaklega б honum. Mб nefna уttann viр aр segja црrum frб greiningunni, en vanalega er mikils virрi aр heyra hvernig aрrir hafa fariр aр og hvernig hefur gengiр. Ofarlega н huga er lнka бfalliр sem tengist greiningunni, бhrif og aflцgunin aр lyfjunum og tengslin viр heilbrigрiskerfiр, sem allt н einu er orрiр mikilvжgur hluti af lнfi юeirra. Einnig eru rжdd viрbrцgр og aрlцgun eigin fjцlskyldu aр sjъkdуmnum. Annaр umrжрuefni sem mikiр er rжtt eru fordуmar. Hvaрa бhrif юeir hafa н fjцlskyldunni, н vinahуpum og н vinnunni og hvernig best sй aр bregрast viр юeim. Rжddir eru eigin fordуmar og fordуmar sem hiv-jбkvжрir mжta н opinberri юjуnustu og н daglegu lнfi. Hvernig er hжgt aр taka б юeim og lifa meр юeim?

Erfiрast er aр fбst viр afleiрingar hiv-smits fyrir kynlнfiр. Юaр er юvн mjцg algengt umrжрuefni. Hiv-jбkvжрir юurfa gjarnan aр breyta kynlнfsvenjum sнnum til юess aр tryggja цryggiр sem allra best. Samt уttast юau aр geta smitaр, jafnvel юб sem eru юeim kжrastir. Margir geta юvн бtt erfitt meр aр stunda kynlнf, sйrstaklega framan af. Oft юarf aр horfast н augu viр hцfnun юeirra sem уsmitaрir eru. Юaр er skiljanlegt aр slнkt geti valdiр уtta um eigiр бgжti og sjбlfsmyndin beрiр hnekki. Inn getur lжрst efi um hvort einhvern tнmann verрi hжgt aр eignast lнfsfцrunaut, sem flestir юrб. Erfiрleikar geta lнka бtt sйr staр н hjуnabцndum og sambцndum юegar annar aрilinn greinist meр sjъkdуminn. Barneignir eru lнka rжddar, mцguleikar og siрferрislegar hugleiрingar н юvн sambandi. Einu sinni б бri hцfum viр fengiр smitsjъkdуmalжkni н heimsуkn sem hefur sagt frб юvн nэjasta sem er aр gerast н юessum efnum. Umrжрuefnin virрast уюrjуtandi, aр minnsta kosti hцfum viр aldrei бtt н vandrжрum meр aр finna efni aр rжрa um, юau fimm бr sem viр hцfum komiр saman. Юegar fariр er б veitingahъs eru umrжрuefnin н lйttari kantinum og eigum viр юб sйrstaklega skemmtilegar stundir saman.

 

Framtнрarfйlagar

Н upphafi mynduрu fjуrar konur юennan hуp, en nъ eru н honum tуlf manns, jafn margir af bбрum kynjum. Eitt markmiр hуpsins er aр stжkka hann og leyfa honum aр blуmsta. Юaр er юvн уsk allra н hуpnum aр юau sem eru gagnkynhneigр og hiv-smituр og ekki hafa lбtiр sjб sig, hugsi sig ekki tvisvar um heldur komi og taki юбtt. Viр skiptum цll mбli, hvert б sinn einstaka hбtt. Ekki юarf aр уttast leiрindi, юvн hйr er afskaplega jбkvжtt fуlk б ferр н orрsins fyllstu merkingu. Trъnaрur er н hбvegum hafрur, enda цll б sama bбti og skilja vel hve mikils virрi hann er. Hann hefur ekki brugрist hingaр til, enda yrрu юб dagar hуpvinnunnar lнklegast taldir. Юau sem hafa бhuga б aр koma og taka юбtt н starfinu eрa aр kynna sйr betur starf hуpsins og fyrirkomulag, eru hvцtt til юess aр hafa samband viр undirritaрa н sнma 543 9131/1000 б mбnudцgum og miрvikudцgum eрa eftir hбdegi б fцstudцgum. Einnig aр nota netfangiр:

sigurlh@landspitali.is

Юiр eruр бvallt hjartanlega velkomin!

 

 Sigurlaug Hauksdуttir

fйlagsrбрgjafi б Landspнtala hбskуlasjъkrahъsi,

yfirfйlagsrбрgjafi б sуttvarnasviрi Landlжknisembжttisins

 

_________________

 

 

Augnfylgikvillar alnжmis

 

Fylgikvillar н framhluta og б umgjцrр auga

Frauрvцrtur (molluscum cantagiosum) eru algengar og eru oftast staрsettar б augnlokum. Kaposi-sarkmein er nokkuр algengt. Н Bandarнkjunum er taliр aр um юaр bil 20% alnжmissjъklinga fбi kaposi-sarkmein, aрallega б augnlok og н augnslнmhър. Herpes- og sveppasэkingar og sэkingar н glжru eru уalgengar og verрur ekki fjallaр nбnar um южr hйr.

 

Helstu augnfylgikvillar alnжmis eru:

• Smбжрakvilli н sjуnu

• Tжkifжrissэkingar

• Жxlisvцxtur

• Fylgikvillar н miрtaugakerfi

 

 

Helstu augnfylgikvillar Н framhluta og б umgjцrр auga:

• Frauрvцrtur

• Kaposi-sarkmein

• Herpessэkingar

• Sveppasэkingar н glжru

 

Helstu augnfylgikvillar н afturhluta auga:

• Smбжрakvilli н sjуnu

• Cэtуmegalуvнrus sjуnubуlga

• Endurmyndunarжрu- og sjуnubуlga

• Snнkjudэrasэking

• Bogfrymisjуnubуlga

• Brбtt ytra sjуnudrep

• Afbrigрilegar berklasэkingar

• Eitilжxli

 

 Fylgikvillar н afturhluta auga

Smбжрakvilli н sjуnu er mjцg algengur en veldur ekki skerрingu б sjуn. Um er aр rжрa staрbundna lokun б hбrжрum og sjбst цrlitlir bуmullarvilsublettir н sjуnu viр augnspeglun.

Tнрni tжkifжrissэkinga meрal alnжmissjъklinga hefur verulega minnkaр б undanfцrnum бrum vegna bжttrar meрferрar viр alnжmi.

Cэtуmegalуvнrus sjуnubуlga er algengastur af alvarlegum augnfylgikvillum alnжmis. Byrjunareinkenni sjъkdуmsins koma fram н skerрingu б miрlжgri sjуn, flygsum н sjуnsviрi eрa ljуsleiftri. Бn viрeignadi lyfjameрferрar leiрir cэtуmegalуvнrus sjуnhimnubуlga nжr undantekingalaust til blindu. Viр augnspeglun sйst ljуsleit нferр н sjуnu, einnig sjбst blжрingar (sjб mynd). Ef sэkingin er lбtin afskiptalaus leiрir hъn til dreps н sjуnu meр юeim afleiрingum aр starfsemi hennar hжttir. Cэtуmegalуvнrus sjуnubуlga getur einnig valdiр sjуnhimnulosi sem bregрast verрur viр meр skurрaрgerр.

Meрferр viр cэtуmegalуvнrus sjуnubуlgu felst н lyfjagjцf. Sjъklingur fжr veirusэkingarlyf эmist til inntцku н tцfluformi eрa н жр. Einnig er hжgt aр setja tцflu meр veirusэkingarlyfi inn н auga meр lнtilli skurрaрgerр. Taflan er юannig gerр aр hiр virka lyf dreifist staрbundiр og hжgt ъt frб henni б nokkrum mбnuрum. Veirusэkingarlyfin eru ekki бn aukaverkana og hafa бhrif б starfsemi nэrna og beinmergs og oft gэs cэtуmegalуvнrus sjуnubуlgan upp aftur sй meрferр hжtt.

Брur en HAART-meрferр viр alnжmi kom til sцgunnar fengu 21-44% alnжmissjъklinga cэtуmegalуvнrus sjуnubуlgu. Algengi юeirrar sэkingar hefur nъ lжkkaр um nбlega 10%. Б hinn bуginn fб alnжmissjъklingar fremur жрu- og glerhlaupsbуlgu sem er merki um endurnэjun уnжmiskerfisins (endurmyndunarжрu- og sjуnubуlga). Er taliр aр um sй aр rжрa sjбlfsуnжmisviрbrцgр gegn mуtefnavaka н sjуnu. Жрa- og sjуnubуlgan getur valdiр tнmabundinni sjуnskerрingu og er oft erfiр meрferрar.

Snнkjudэrasэking, bogfrymlasjуnubуlga (toxoplasmosis), afbrigрilegar berklasэkingar og eitilжxli н afturhluta auga eru mjцg sjaldgжfir fylgikvillar, н юaр minnsta hйr б landi.

Brбtt ytra sjуnudrep (herpes varicella zoster og herpes simplex) er afar sjaldgжfur fylgikvilli alnжmis en veldur alvarlegri sjуnskerрingu ef ekki blindu.

 

Fylgikvillar н miрtaugakerfi

Fylgikvilla н miрtaugakerfi gжtir og юeir valda stundum augneinkennum eins og sjуnsviрsskerрingu. Tжkifжrissэkingar verрa gjarnan н sjуntaug og heilahimnu. Юaр verрur aukin tнрni жxlismyndunar н miрtaugakefi og einnig er taliр aр hiv-veiran sjбlf geti leitt til heilabуlgu og rэrnunar б heila og heilabilunar.

 

Lokaorр

Eins og framangreint ber meр sйr er hlutverk augnlжknis mikilvжgt viр meрferр alnжmissjъklinga. Margir einstaklingar meр mismunandi menntun og starfsreynslu koma aр umцnnun alnжmissjъklinga og er augnlжknirinn einn af mцrgun н юvн teymi.

 

Ingimundur Gнslason

augnlжknir б Landspнtala hбskуlasjъkrahъsi

 

________________________

 

 

Frйttamolar vнрa aр

 

Malн

Svo virрist sem forvarnarstarf til aр hefta ъtbreiрslu hiv-veirunnar sй aр renna ъt н sandinn н Malн og er бstжрan sъ aр meirihluti нbъanna telur aр veiran sй н rauninni ekki til. Margir telja aр veiran sй lygasaga sem hinn vestrжni heimur hefur komiр af staр til aр fб Afrнkubъa til aр nota smokka og draga юannig ъr barneignum.

Б fбtжkari svжрum Malн er helst aр finna fуlk sem trъir юvн aр hiv-veiran sй raunveruleg vegna юess aр юar er lнklegra aр нbъarnir юekki persуnulega smitaрa einstaklinga og hafi юekkt til einhverra sem hafa dбiр af vцldum alnжmis.

 

Kanada

Н Vancouver н Kanada var fyrsta rнkisverndaрa athvarfiр fyrir sprautufнkla opnaр н september б юessu бri. Юvн er жtlaр aр vera цruggur staрur юar sem eiturlyfjaneytendur geta sprautaр sig бn юess aр юaр hafi н fцr meр sйr slжmar afleiрingar og algenga fylgikvilla sprautunotkunar.

Athvarfiр er staрsett н Eastside fбtжkrahverfinu, юar sem alvanalegt er aр sjб fуlk sprauta sig og neyta eiturlyfja б gцtum ъti. Fjуrрungur нbъa hverfisins eru eiturlyfjaneytendur; 40% af 16 юъsund нbъanna eru hiv-smitaрir og бlitiр er aр 90% нbъanna sйu smitaрir af lifrarbуlgu C.

Markmiрiр meр stofnun athvarfins er aр nб sprautufнklum af gцtunni og б einn цruggan staр og юrбtt fyrir gagnrэnisraddir segja stuрningsaрilar athvarfsins aр юetta gefi eiturlyfjaneytendunum tжkifжri til юess aр vera undir eftirliti, бsamt юvн aр vera upplэstir auk юess sem юeim verрa boрin эmis meрferрarъrrжрi. Fнklarnir fб hreinar nбlar og sprauta sig sjбlfir undir eftirliti hjъkrunarfrжрings. Lцgreglan н Kanada hefur samюykkt aр angra ekki gesti athvarfsins.

 

Zimbabwe

Fullkomin уvissa rнkir um юaр hversu margir eru hiv-smitaрir н Zimbabwe. Бriр 2001 бжtluрu Sameinuрu юjурirnar aр fjцldi smitaрra vжri 2,3 milljуnir, en stjуrnvцld н Zimbabwe halda юvн fram aр fjцldi smitaрra sй 1,8 milljуnir og fjцldi greindra, nэmitaрra н landinu er meр юvн hжsta н heiminum.

Sнрasta бr greindust 294 юъsund nэsmit н Zimbabwe. Dauрsfцll af vцldum alnжmis voru бжtluр 248  юъsund б sнрasta бri og um юaр bil 36 юъsund lбtinna voru bцrn undir 15 бra aldri.

 

Rъssland

Hiv-veiran hefur veriр aр dreifa sйr svo hratt н Rъsslandi aр sйrfrжрingar telja aр fjцldi smitaрra verрi orрinn milli 10 og 12 milljуnir innan fimm бra. Samkvжmt opinberum tцlum eru nъ 200 юъsund einstaklingar hiv-smitaрir н landinu en юу er taliр aр юessar tцlur gefi ekki raunsanna mynd af бstandinu og telja megi aр fjцldi smitaрra sй um ein milljуn.

Н Rъsslandi er algengast aр hiv-veiran smitist meр уhreinum nбlum, en eiturlyfjaneysla er orрin grнрarlega ъtbreitt vandamбl н landinu, sйrstaklega meрal ungs fуlks. Atvinnuleysi og fбtжkt eru ъtbreidd б юeim svжрum юar sem eiturlyfjavandinn er hvaр mestur og mб telja юessa южtti rуt юess aр ungt fуlk leiрist н neyslu fнkniefna.

Vжndi blуmstrar, og oft б tнрum eru юaр einmitt eiturlyfjaneytendurnir sem leiрast ъt н aр selja sig til aр fjбrmagna neysluna.

Talaр er um aр fangelsi н Rъsslandi sйu eins og ъtungunarstцрvar fyrir hiv-veiruna og einnig fyrir  lifrarbуlgu B og C og berkla. Taliр er aр um helmingur allra fanga н landinu sйu hiv-smitaрir.

 

Nepal

Н Nepal hafa nъ 240 manns lбtist ъr alnжmi og um tvц юъsund og бtta hundruр hafa veriр greindir meр sjъdуminn. Taliр er aр tala hiv-smitaрra н landinu sй komin н 60 юъsund.

Н Nepal er algengast aр veiran berist manna б milli н gegnum vжndi og einnig б meрal sprautufнkla. Algengast er aр veiran smitist viр kynlнf, en taliр er aр н Katmandъ einni saman sйu um fimm юъsund einstaklingar aр selja kynlнfsюjуnustu. Ekki er haft neitt eftirlit meр vжndi юar н landi og er kynlнf уdэr юjуnusta og уvariр kynlнf taliр sjбlfsagt mбl.

 

Kнna

Eftir aр brбрalungnabуlgan kom upp н Kнna fyrr б бrinu hafa stjуrnvцld eytt miklu fjбrmagni н aр koma н veg fyrir ъtbreiрslu hennar og annarra sjъkdуma, юar б meрal hiv-veirunnar. Yfirvцld hafa samюykkt aр auka forvarnarstarf vegna hiv og gera бжtlanir um юaр hvernig hefta megi ъtbreiрslu veirunnar. Юaр mб teljast kaldhжрnislegt aр brбрalungnabуlga hafi юurft aр koma til sцgunnar til aр kнnversk yfirvцld rumskuрu af svefni afneitunar og fжru aр huga aр бstandi alnжmismбla юar н landi.

 

Юэрing: Heiрdнs Jуnsdуttir

 

__________________________

 

 

Frйtt frб Noregi um бhugavert nэtt bуluefni

 

Н Noregi hefur veriр sagt frб tilraunum meр nэtt bуluefni gegn hiv-veirunni sem virрist geta reynst vel. „Юetta er afar бnжgjuleg frйtt fyrr alla hiv-jбkvжрa. Ef юetta reynist gera gagn opnast margar nэjar, брur уhugsandi leiрir н lцndum sem harрast hafa orрiр fyrir hiv-veirunni", segir Laila Thiis Stang, aрalritari Pluss-LMA н Noregi.

Юaр er bjartsэnn aрalritari sem segir н viрtali viр Positiv, blaр hiv-jбkvжрra н Noregi, aр fram aр юessu hafi niрurstцрur tilrauna meр nэtt bуluefni hjб lyfjafyrirtжkinu Bioner komiр южgilega б уvart.

Fjцrutнu einstaklingar tуku юбtt н tilrauninni. Юegar henni lauk sнрastliрiр vor kom н ljуs aр 90% юбtttakenda svцruрu bуluefninu jбkvжtt.

Forsvarsmaрur tilraunarinnar, Dag Kvale yfirlжknir viр Ullevеll sjъkrahъsiр, segir markmiрiр aр жfa upp уnжmiskerfiр hjб hiv-jбkvжрum svo юaр standist og юoli hiv-veiruna.

Fram aр юessu hefur bуluefniр aрeins veriр reynt б hiv-jбkvжрum sem eru б lyfjum og hafa ekki юrуaр alnжmi. Юess er krafist aр юeir sem fб bуluefniр mжlist ekki meр hiv-veiruna - н юeim skilningi aр юeir sйu н hiv-meрferр sem hefur юau бhrif aр veiran greinist ekki н blурi юeirra б meрan б meрferрinni stendur.

„Viр hцldum aр hiv-veira н blурinu geti eytt бhrifum bуluefnisins aр hluta til. Fram aр юessari tilraun," segir dr. Kvale, „hafa tilraunir meр bуluefni veriр framkvжmdar б sjъklingum sem hafa ekki veriр б hiv-lyfjum. Vegna юessa hцldum viр aр жskilegar niрurstцрur hafi ekki nбрst. En tilraunir verрa von brбрar gerрar hjб юeim sem hafa skert уnжmiskerfi."

 

Уnжmismeрferр er lausnin

Dag Kvale er sannfжrрur um aр уnжmismeрferр og rannsуknir б lжknandi bуluefni sй lausnin б hiv-vandamбlum heimsins.

„Уhбр юvн hvort юessi tilraun heppnast eрa ekki trъi йg юvн aр vнsindamenn muni innan fбrra бra vita hvernig viр getum endurbжtt уnжmiskerfiр!"

Юetta er lausnin б vandamбlinu. Lyfin eru ekki lausnin. Sjъklingar sem verрa aр taka lyf allt sitt lнf eiga б hжttu aр fб langtнma aukaverkanir. Юar aр auki eru lyfin svo dэr aр fбtжk rнki geta ekki boрiр nъverandi lyfjameрferр. Dag Kvale telur aр ekki verрi hжgt aр leysa hiv-vandamбl heimsins бn lжknandi bуluefnis.

 

Hugsanleg bylting

Laila Thiis Stang leggur бherslu б бhrif юessa б бstandiр н fбtжku rнkjunum. En юaр er sйrstaklega mikilvжgt н юessum lцndum ef bуluefniр verрur samюykkt.

Fjбrhagslegur бvinningur yrрi mikill og aр auki er auрveldara aр stjуrna bуluefnagjцf en aр dreifa lyfjum н landi юar sem innri stjуrnunarhжttir virka lнtiр eрa ekkert. Hъn bendir б aр юaр aр taka lyf daglega krefst peninga, skipulagрs daglegs lнfs og greiрs aрgangs aр starfsfуlki sjъkrahъsa. En skortur б юessu er mikill н mцrgum landanna sem harрast hafa orрiр fyrir barрinu б hiv-veirufaraldrinum.

„Einnig fyrir hinn hiv-jбkvжрa einstakling mun юaр aр fб bуluefni н staр юess aр lifa б lyfjum skipta miklu mбli fyrir lнfsgжрi viрkomandi. Bуluefni viр bуlusуtt var bylting б sнnum tнma og viр bнрum spennt eftir niрurstцрu юessarar tilraunar. Spurningin er hvort юetta verрi aр einhverju leyti hliрstжtt юeirri byltingu? "

 

Бhuginn er mikill

Bioner hуf б бrinu 2000 tilraun sнna б bуluefninu meр 11 einstaklingum. Enginn юбtttakenda fйkk alvarlegar aukaverkanir. En nokkrir sэndu gур viрbrцgр viр bуluefninu. Б бrinu 2001 samюykkti Stуrюingiр framlag vegna юessarar tilraunar sem nam tнu milljуnum norskra krуna. Eftir aр tilrauninni lauk н vor hafa erlendir lyfjaframleiрendur sэnt mбlinu бhuga.  Bioner б nъ н viрrжрum viр bandarнskt fyrirtжki vegna юбtttцku 1000 einstaklinga sem munu taka юбtt н tilraun брur en bуluefniр verрur hugsanlega sett н framleiрslu.

 

Юэtt ъr Positiv nr. 4-2003.

Percy B. Stefбnsson

 

_________________

 

 

 

Fundur hjб NordPol б Нslandi

 

Nordpol er samstarfsvettvangur hiv-jбkvжрra б Norрurlцndum.  Stjуrnarfundur н samtцkunum var haldinn н Reykjavнk 14.-17. mars 2003. Einn eрa tveir fulltrъar voru frб hverju Norрurlandanna. Fundurinn hуfst strax klukkutнma eftir aр erlendu юбtttakendurnir hцfрu komiр sйr fyrir б gistihъsi sнрdegis б fцstudegi. Honum var haldiр бfram laugardagsmorguninn og allan sunnudaginn. Aldrei юessu vant fengu NordPol-fulltrъarnir laugardagssнрdegiр til eigin nota.

Б fundinum kom fram aр tala nэgreiningar б hiv-smiti er orрin н jafnvжgi б tiltцlulega lбgu stigi meрal юeirra sem eru upprunnir б Norрurlцndum.  Tнрnin meрal aрfluttra til Norрurlandanna hefur hins vegar aukist н heildina sйр.

Meрal efnis sem kom til umrжрu б fundinum var hvort alnжmisfйlцgin ynnu forvarnarstarf gegn hiv-smiti.  Юaр kom fram aр цll fйlцgin stunda юaр meira eрa minna nema finnska fйlagiр, De Positiva. Sjбlfstжtt starfandi samtцk til stuрnings viр hiv-jбkvжрa, Aidsstцdscentralen, annast forvarnarstarf н Finnlandi. Frumkvжрi Alnжmissamtakanna б Нslandi aр frжрslu um hiv-smit og alnжmi  н grunnskуlum vakti aрdбun erlendu fulltrъanna.

Annaр atriрi sem kom til umrжрu var alюjурleg samvinna. Юar kom fram mikill munur milli Norрurlandanna. Alnжmissamtцkin eru ekki н neinu alюjурlegu sambandi. Danir hafa talsvert erlent samstarf en Norрmenn og Svнar minna vegna юess aр юaр er erfitt aр fб fjбrmuni til юess arna. Finnar beina samstarfi sнnu aр Eystrasaltslцndunum og vesturhluta Rъsslands.

Meрal annars sem kom til umrжрu var aрalfundur NordPol framundan og starfsemin б komandi starfsбri.

Н lokin var нslensku fulltrъunum юцkkuр vel heppnuр umsjб meр бnжgjulegum fundi og gурri dagskrб.

 

Stig

 

_________________________

 

 

Samningur б milli Цryrkjabandalags Нslands og World for 2 um afslбtt til handa 75% цryrkjum

 

Цryrkjabandalag Нslands og World for 2 hafa gert meр sйr samning sem veitir handhцfum цrorkukorts frб Tryggingastofnun rнkisins 52% afslбtt af verрi бskriftarkorta fyrirtжkisins. Н samningnum er meрal annars gert rбр fyrir юvн aр Цryrkjabandalag Нslands leiti eftir staрfestingu б цrorku юeirra handhafa цrorkukortsins sem sжkja um kort gegnum internetiр eрa meр sнmtali.

 

Fyrirtжkiр World for 2 er н samstarfi viр rъmlega 250 fyrirtжki hйr б landi um afslбttarkjцr fyrir handhafa юjуnustukortsins. Цll tilboр World for 2 eru "2 fyrir 1" eрa 50 % afslбttur.  Fyrirtжkin eru um allt land og veita margvнslega юjуnustu.

 

Meр юessum samningi World for 2 og Цryrkjabandalags Нslands opnast цryrkjum aрgangur aр margs konar юjуnustu hйr б landi og erlendis.

 

Nбnari upplэsingar veita Arnюуr Helgason framkvжmdastjуri Цryrkjabandalags Нslands н sнma 530 6700 og Arnar Arnarsson framkvжmdastjуri World for 2 н sнma 554 6166.

 

_______________________

 

 

Til umhugsunar

 

HIV-veiran fer ekki н

manngreinarбlit

 

Hiv-veiran, sem veldur alnжmi, fer ekki н manngreinarбlit. Hъn berst milli fуlks б цllum aldri, milli gagnkynhneigрra, samkynhneigрra, tvнkynhneigрra og enginn er уhultur fyrir henni nema hann eрa hъn stundi цruggt kynlнf. Hiv-jбkvжрa er ekki hжgt aр юekkja б ъtlitinu.

 

Hiv-veiran rжрst б уnжmiskerfi lнkamans svo aр eрlilegar varnir hans hrynja. Engin varanleg lжkning er ennюб til viр alnжmi en б sнрustu бrum hafa komiр fram lyf sem gera veiruna уskaрlega уnжmiskerfinu og auka lнfslнkur manna til muna. Slнk lyfjagjцf reynist юу flestum erfiр.

 

Юъ бtt ekki aр sjб бstжрu til aр spyrja einstakling sem юъ hefur mцk viр hvort hann sй hiv-jбkvжрur, af юvн aр svцrin veita enga tryggingu gegn smiti. Бbyrgt kynlнf felst н юvн aр haga sйr eins og allir kunni aр vera hiv-jбkvжрir og nota smokkinn undantekningarlaust.

 

Settu юйr einfaldar og цruggar reglur н kynlнfi sem юъ vнkur aldrei frб:

Mundu aр бfengi og vнmuefni veikja dуmgreindina og bjурa hжttunni heim.

 

Цruggur бstarleikur -

              er skemmtilegur leikur

 

 

 

__________________________________________________________________________

Ъr Rauрa borрanum 2002

Greinar ъr Rauрa borрanum 2002

Lyfjameрferр alnжmis

Frжрslu- og forvarnarverkefni Alnжmissamtakanna б Нslandi.

Umrжрan hйr б landi um HIV og alnжmi, smit og smitleiрir hefur legiр н dvala um langan tнma. Margir tengja юetta viр юau lyf sem komu fram н febrъar 1996 og aр юб hafi mest цll umrжрa falliр niрur. En HIV veiran hvarf ekki meр komu lyfjana og enn er fуlk aр smitast- og deyja ъr alnжmi og lжkning er engin. HIV-veiran fer ekki н manngreiningarбlit og kynhneigр er henni уviрkomandi.

Alnжmissamtцkin б Нslandi н samrбрi og samvinnu viр Landlжknisembжttiр бkvбрu aр hrinda af staр frжрslu- og fovarnarverkefni fyrir nemendur 9. og 10. bekk grunnskуla. Verkefniр er svo styrkt af Landlжknisembжttinu og Hjбlparstarfi kirkjunnar.

Undirritaрur fуr н ferрalag um norрausturland og heimsуtti grunnskуlana б юvн svжрi. Ferрin hуfst б Vopnafirрi юar sem уsvikiр norрlenskt veрur meр snjу og sуlskini tуk б mуti okkur og gerрi юaр ferрina mun бnжgjulegri.

Fariр var н grunnskуla б Norрurlandi Eystra byrjaр б Vopnafirрi og endaр tveimur vikum seinna б Уlafsfirрi. Heimsуttir voru 26 grunnskуlar юar sem um 770 nemendur н 8.,9 og 10. bekk auk kennara hlэddu б frжрsluna. Fжstir voru nemendurnir юrнr og flestir 125. Skуlarnir voru б eftirtцldum stцрum: Vopnafirрi, Юуrshцfn, Raufarhцfn, Цxarfirрi, Hъsavнk, Hafralжk, Laugum, Reykjahlнр, Grenivнk, Svalbarрseyri, Dalvнk, Svarfaрadal, Бrskуgsstrцnd, Hrнsey, Юelamцrk, Ljуsavatnsskarрi, Hrafnagili, Уlafsfirрi og sjц skуlar б Akureyri og nбgrenni.

Mуttцkurnar voru allstaрar mjцg gурar og nemendur til fyrirmyndar.Nemendurnir hlustuрu af athygli og б flestum stцрum voru spurningar bornar fram. Эmist um persуnulega reynslu undirritaрs eрa almennar spurningar um smit og smitleiрir.

Spurningar voru af эmsum toga og hйr eru nokkrar юeirra:

Hvernig lнрur юйr nъna, hafa lyfin byggt upp уnжmiskerfiр, eftir hve langan tнma fer sjъkdуmurinn af staр, getur юъ smitaр aрra б meрan юъ ert б lyfjunum, hvaр er юaр versta viр aр vera HIV smitaрur, tekur юъ lyf б hverjum degi, er smokkurinn eina vцrnin, er н lagi aр vera meр HIV smituрum og nota smokkinn, er ekki hжgt aр skylda бkveрna aldurshуpa н mуtefnamжlingu, lжknast юъ aldrei, hvaр geri йg ef йg smitast, eru ekki einhver einkenni sem gefa til kynna aр йg er smitaрur, er engin vцrn н юvн aр vera б pillunni, hvaр meр юб sem юola ekki lyfin, afhverju eru svona miklu fleiri karlmenn smitaрir, byrjar lyfjameрferр um leiр og maрur greinist, hvernig er HIV greint?

Юaр kom fljуtlega н ljуs aр юekking var frб юvн aр vera engin til lбgmarksюekkingar б smitleiрum. Erfitt fyrir flesta aр skynja alvarleika юess aр lifa убbyrgu kynlнfi og юar af leiрandi skelfilegum afleiрingum юess aр greinast HIV jбkvжрur. Юaр var eins og allt юetta vжri langt frб юeim og уraunverulegt. “Юetta gerist ekki hjб mйr”. Юekking var alloft til staрar en бberandi skortur б getu til aр tengja юetta viр юau sjбlf og kynlнf almennt.

Spurningarnar bentu til юess aр nemendur vжru fъsir til aр frжрast um юessi mбl. Юrбtt fyrir gурan vilja hefur юцgnin sem rнkt hefur um HIV og fjarlжgр sjъkdуmsins н umfjцllun gert юaр aр verkum aр greinilegt var aр уttinn viр aр юau (nemendurnir) eрa einhver юeim skyldur gжtu smitast var afar fjarlжgur. Брur fyrr var юetta sjъkdуmur homma н dag er hann н Afrнku! Юaр kom юessvegna nemendum og mцrgum kennurum б уvart aр gagnkynhneigрir vжru aр smitast н юeim mжli sem raun er. Sйrstaklega юу hvaр fjцlgun smitaрra er бberandi hjб ungum konum н dag.

Framtaksleysi stjуrnvalda hefur orрiр til юess aр fjarlжgр hefur aukist milli fуlks og sjъkdуmsins og falskt цryggi myndast smбtt og smбtt. Mikilvжgi stцрugrar frжрslu er augljуs og цll forvarnarstarfsemi nauрsynlegri en orр fб lэst. Til lengdar er юaр gжfurнkara fyrir samfйlagiр, aр leggja fй н forvarnarvinnu en aр kaupa dэr lyf og byggja sjъkrahъs yfir юegar veikt fуlk. Er ekki betra aр “byrgja brunninn брur en barniр er dottiр ofan н?” Til юess, aр юetta verрi aр raunveruleika verрur aр koma til hugarfarsbreyting hjб юeim er rбрa yfir fjбrmagni okkar. Юaр юarf hugrekki og юolinmжрi til aр framkvжma. Breyta um stefnu og юora aр hafa hugsjуnir sem nб fram yfir nжsta kjцrtнmabil. Forvarnarstarfsemi sem langtнmamarkmiр er eina leiрin til aр breyta um stefnu og taka бbyrgр б heilbrigрismбlum okkar.

Ferр юessi var afar бnжgjuleg og frурleg og sagрi margt um stцрu forvarnarmбla н dag. Unga fуlkiр er fallegt og efnilegt en юarf leiрsцgn okkar eldri til aр юroskast og taka бbyrgр б lнfi sнnu. Юцgn um alvarleg mбlefni gefur ranga mynd af hlutunum og er hжttuleg!

Niрurstaрa ferрarinnar er, aр aldrei er of oft undirstrikaр mikilvжgi юess aр rжрa saman, eyрa vanюekkingu og fordуmum og opna fyrir almenna og eрlilega umrжрu um kynlнf og allt sem юvн fylgir. Lбtum ekki vanюekkingu fortнрarinnar eyрileggja framtнр okkar!!

Percy B. Stefбnsson

______________________


Aр vera б lyfjum

        © Ljosmyndir; Marta Valgeirsdottir,Jon Helgi Gislason.

Viramune, Videx, Ritonavir, Saquinavir, Lamivudine, Zidovudine, Combivir, Viread, Stocrin,Stavudine, Zalsitabine, Primazol, Foscavir, Gancyclovir, Procrit.
Юessi skrautlega upptalning er hluti af юeim lyfjum viр alnжmi og hliрarkvillum юess sem йg hef юurft aр taka viр veikindum mнnum, sum tнmabundiр en цnnur reglulega og alla daga бrsins.
Lyfjainntaka, юу nauрsynleg sй, getur haft gнfurleg бhrif б lнkama og sбl, maрur er stцрugt minntur б veikindi sнn юegar svolgra юarf niрur lyfjunum, jafnvel nokkrum sinnum б dag.
Sъ var tнрin aр inntaka lyfjanna var mikiр feimnismбl og yfirleitt reyndi maрur aр leyna henni viр hinar эmsu aрstжрur, sem oft voru erfiрar. Юar sem nauрsynlegt var aр taka lyfin inn mjцg reglulega fуr mikill tнmi н aр skipuleggja южr, skjуtast svo afsнрis hйr og юar og gleypa pillurnar laumulega, oft б opinberum stцрum til dжmis veitingahъsum, kvikmyndahъsum og б ferрalцgum. Юessir feluleikir reyndu mikiр б ъtsjуnarsemi og ekki нmyndaрi maрur sйr annaр en aр fordуmafull augu heimsins fylgdust meр manni daginn ъt og inn. Ekki hafрi йg vit б aр lнta upp ъr eigin nafla og lбta viрbrцgр annarra, ef einhver voru yfirhцfuр, sem vind um eyru юjуta, slнk var leyndin og glжpurinn aр vera eitt af alnжmissmituрu og уhreinu bцrnunum hennar Evu.
Mikill var lйttirinn юegar йg loks gat sleppt tцkum б юessu hrжрilega leyndarmбli og sжtt mig viр orрin hlut. Sjъkdуmurinn var lika orрin aр “lцggiltum” sjъkdуmi, юar sem gagnkynhneigрir fуru lнka aр greinast meр hiv, en ekki bara eiturlyfjasjъklingar, hommar og hуrur. Юegar til baka er litiр var lengi vitaр mбl hvernig н stakk var bъiр юar sem йg hafрi lбtiр verulega б sjб н veikindum mнnum og “leyndarmбliр” bara orрiр til н mнnu eigin hцfрi.
Fyrir mig komu lyfin sнрan б elleftu stundu, eрa um mitt бr 1996, og urрu mйr svo sannarlega lнfsbjцrg б haustdцgum lнfs mнns.

Aukaverkanir
Aukaverkanir af lyfjunum eru margvнslegar og eru sum lyfjanna verri en цnnur. Aukaverkanirnar eru til dжmis verkir н taugaendum, sйrstaklega н hцndum og fуtum, kviр og hцfuрverkir, niрurgangur, blур- og mбttleysi, streita, sjуnskerрing, svefnleysi og эmis бlagseinkenni цnnur.
Юaр mб meр sanni segja aр sъ lнfgjцf sem varр meр tilkomu lyfjanna hafi юrбtt fyrir allt veriр mцrgum einstaklingum mjцg erfiр. Йg sagрi einhvern tнmann н Morgunblaрsviрtali юar sem lyfin voru til umrжрu, aр йg myndi nъ ekki юora aр halda karneval strax, йg treysti ekki betur б lжkningarmбtt юessara nэju lyfja. Н dag treysti йg betur б verkun lyfjanna, йg hef bara ekki
haft orku, aukaverkananna vegna, til aр halda almennilegt karneval enn sem komiр er , en юaр kemur vonandi aр юvн н nбnustu framtнр.

Н lokin
Йg vil ekki hljуma vanюakklбtur eрa of sjбlfsvorkunnsamur, en юaр er bara meira
en aр segja юaр aр юurfa kannski aр taka 30-40 pillur б dag, sem var sб skammtur
sem йg юurfti lengi vel aр innbyrgрa. Н dag hins vegar eru komnar samюjappaрri lyfjablцndur
sem taka mб н minni skцmmtum. Юvн miрur hefur ekki tekist aр koma н veg fyrir margar fyrrgreindar aukaverkanir en framюrуun nэrra alnжmislyfja er stцрug.
Enn er ekki fyllilega vitaр um langtнmavirkni alnжmislyfjanna, sumir mynda viр юeim уnжmi
og юurfa stцрugt б nэrri meрhцndlun aр halda, aрrir hafa hreinlega юurft aр hжtta tцku юeirra vegna mikilla aukaverkanna og ekki er vitaр hvaрa mцgulega skaрa langtнmanotkun getur haft.
Йg бkvaр aр setja niрur б blaр юessar hugrenningar mнnar, ekki sнst юar sem heyrst hefur aр fуlk sй orрiр kжrulausara н kynlнfi og юaр telji aр endanleg lжkning sй fundin meр tilkomu lyfjanna ,
En юaр er alls ekki rйtt.
Йg уska ekki nokkurri manneskju юess aр юurfa aр taka inn цll юessi lyf, eingцngu vegna юess aр hafa tekiр уюarfa бhжttu н kynlнfi, en mцrg юeirra eru б tilraunastigi юrбtt fyrir nъverandi notkun юeirra og sem fyrr segir ekki mikiр vitaр um langtнmaбhrif юeirra.

Fуlk жtti юvн ekki aр taka neina бhжttu н юessum efnum!

Jуn Helgi Gнslason
 


Ъr Rauрa borрanum 2001

    © Ljosmynd : Inga Solveig.

Greinar ъr Rauрa borрanum 2002


Йg spurрi lжkninn hvort tжki юvн fyrir mig aр lбta skipta um glugga н нbърinni

Aр horfa н spegil og sjб юaр sem йg sй, юaр sem юъ sйrр.
Йg sй smitaрan einstakling, smitaрa konu, brennimerkta.
Йg sй fordуma mнna speglast н fordуmum annarra.

Юъ, svaraрu mйr, hvaр sйrр юъ?
Sйrрu angist mнna, sйrрu vonir mнnar
og юrбr?
Eрa sйrрu einungis hiр augljуsa?
Konu sem б alla framtнрina fyrir sйr, konu sem elskar, konu
sem getur, konu sem lifir !

Viрmжlendur mнnir eru konur,
gagnkynhneigрar konur, ъr уlнku
umhverfi, meр уlнkan bakgrunn,
en eitt eiga южr sameiginlegt,
южr eru konur, smitaрar af hiv-veirunni.


Sjб meрfylgjandi grein б .pdf format (юarf aр hafa Acrobat Reader) :


"Йg spurрi lжkninn hvort tжki юvн fyrir mig aр lбta skipta um glugga н нbърinni"

"Viрhorf til alnжmis fyrr og nъ"

"Af sjуnarhуli smitsjъkdуmalжknis"

 

ath. er veriр aр vinna н aр kom inn б heimasнрuna eldri ъtgбfum Rauрa borрans

© Copyright 2003 AIDS.is Hцnnun og styrktaraрili:   DesignEuropA.com